Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 83

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 83
C&Táfctgriparæktarfélng Akureyr- Lnr hefir fest kaup á þarfanauti, ex 'verður fyrst um sinn hjá Jóni o> Páli^i fjósi þeirra^ við Aðalstræt. Ennfremur hefir télagið gertj' samning við Ben. Björnsscn ii Hö-f opfner) um naut hans kúaeigend-r, jm til afnota næsta ár Stjórnin hefú og skipt kúnum í pænum milli þessara tveggja na’uta þannig: ' Naut Benedikts gengur um útbæinn og brekkur að Kaupvangsstræti og Þingvallastr. tNaut félagsins aftur þaðan og inn *>ö bæjartakmörkum Undanþágu Jiessu svæði hafa. Jakob Karls- son. Lundi og Ræktunarfél. Norð- urlands. Æinstaka kúaeigendur i þessum bæjarhlutum geta «fengið hitt nautið lil afnota þegar sersiakleg; stendur á. Menn snúi ser til: í útbænum: Benedikts Björnssonar (leigir hja Haídal). í tnnbænum til Ármann> Ísleifssonar (leigir hjá Jóni Geirs- ^yni). Gjaldið (nautstollurinn) óskast greitt um leið og nautin eru notuð. ’-s Hefir stjórnin ákveðið það kr 8 00, svo von sé til að nautahaldii. keri ts ig. 5* h. stjórnar N. A jt-Siq G. Sigurðsspn. nefndur ,,naut Benedikts“) lítur út fyrir að vera prívateign, og ætti félagið, þegar nautstollarnir fara að drífa að, að kaupa tuddann inn í sam- vinnuhreyfinguna. — Fyrir áskoranir frá Akur- eyringum birtum vér í dag myndir úr starf- semi nautanna, og vonum að þær verði til „í glasi og ramma“ í hverju húsi og fjósi á Akureyri, áð- ur langt um líður. Eitt virðist hafa gleymzt, og það er nefnd, sem ákvarðar hvenær „sérstaklega standi á“. Þjóðarbúskapur. Það skeður öðruhvoru, að jafnvel þeir, sem með völdin fara, játa það, að ekki sé allt í stak- asta lagi. Þessvegna viljum vér ekki neita því, að grein Jóns Árnasonar fyrir nokkrum dögum kom yfir oss eins og nýuppskrúfaður þrumari úr heið- skíru lofti. Auðvitað tók Jón það fram, að hann talaði ekki af hálfu neinnar stjórnar eða stjórn- málaflokks, en það var bara til að sýna, hvað hann væri gáfaður að finna þetta út sjálfur. Raunar var það óþarfi, því að þetta vita allir. Þar sem vér gerðum ráð fyrir, að öll bjargráð Jóns „gæti ekki komizt fyrir í stuttri blaðagrein", heldur myndi hann hafa eitthvað meira í skjóðunni (sál- inni), gerum vér oss ferð til Jóns í þeirri von að fá viðtal, því við erum gamlir kunningjar, en Jón (XII. 15.) sauðtryggur í sér. Vonin brást heldur ekki, því að jafnskjótt og vér vorum komnir upp í Samband og inn í einkaskrifstofu Jóns, sendi hann út ordru þess efnis, að öll útflutningsverzlun Sambandsins skyldi stöðvuð þann daginn, svo að hann gæti tal- að við oss í góðu næði. Hann byrjar á því að gefa oss vel í nefið, og hefur svo ræðu sína á þessa leið: — Ég þarf sosum ekki að spurja um, hvað þú viljir mér, og þá eins gott að segja þér allt af létta, fyrst þú ætlar þér ekki að fara með það í blöðin. Mér hefur lengi sem bankaráðsformanni ofboðið, hvað við erum skítblánkir — það er að segja rík- ið, því þeir einstöku þegnar komast sæmilega af, ef þeir hafa kunnað að búa um sig. En maður verður nú líka að hugsa um ríkið einstöku sinn- 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.