Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 121

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 121
»Með leíðslu- En sklpshðfn Framsóknar er nægilega listelsk til að kunna að meta ljúfa tóna fTá báðum bökkum hinnar djúpu pólitísku elfu. Þeir þakka fyrir samsöng- inn, hafa áuga á þar sem hálf- : og Héðins bera við loft, fylgjá | meginálnum, þar sem dýpt er.en leita viðskipta til beggja hliða, þar sem ekki er hætt við að straumsveiparnir kasti fleyinu að óbilgjarni Lorelel klöpp. semdum, með þeim ágætum, sem þegar er sagt. Þorðum við nú ekki lengur að hafa Guðjón fram í, og var ég kjörinn með öllum atkvæðum að hafa sætaskipti við hann. Fór nú allt vel alla leið upp í Kjós, þar gistum við at bónda eins og fann ég upp það snjallræði að segjast vera frændi hans, og færði fyrir því ýms rök lífsins, en hann var klénn í ættfræðinni og lét sannfærast af kjaftæð- inu og sannfæringarkraftinum, og varð árangur- inn sá, sem ég hafði ætlað, sem sé að við fengum ókeypis gistingu hjá þessum ágæta byggðamanni. — Daginn eftir lánaði hann okkur haughest sinn, sem Svanur heitir (ef hann er lifandi, sem ég vona að ekki sé) í höfuðið á útvarps-Svan, sem er allra hesta vinsælastur í Kjósinni. Sjálfur fór hann með okkur til að taka klárinn til baka, og skildi ekki við okkur fyrr en við vorum komnir til náða í tjaldinu, þá mokaði hann að því snjó og hvarf síðan til byggða. Um kvöldið höfðum við ýmiskonar gleðskap í tjaldinu meðan nestið var snætt, en á eftir kveiktum við í pípum okkar og töluðum um hlutleysismálin og afvopnunarmálin, og komu fram mörg ný sjónarmið í þessum mál- um, sem delínkventarnir í Genf hefðu gott af að kynna sér. Klukkan sjö um morguninn vaknaði Jón bílstjóri og ræsti mannskapinn. Var þá blind- bylur, en að öðru leyti bezta veður, og átti nú að taka til óspilltra málanna við sportið. Voru nú íþróttatækin leyst upp, en er það var gert, sá ég að Guðjón hvítnaði í framan. „Er nokkuð að?“ spurði ég. „Ekki annað en það, að ég hef gleymt smurningstöflunni heima á borði hjá mér“, svar- aði Guðjón. „Heill Í.S.Í.“, svöruðum við allir í kór. Þá tók ég til máls og hélt stutta tölu og var þetta inntakið: „Það hefði víst öllum seinast dott- ið í hug, að forsjónin gæti notað hann Guðjón þarna til að bjarga lífi og limum heils vísindaleið- angurs, en hér er greinilegt, að hún hefur endur- skoðað álit sitt á téðum Guðjóni og látið hann bjarga oss með gleymsku sinni. Nú er sá blind- bylur, sem við getum — svona í okkar hóp, þó við segjum það ekki við blöðin — viðurkennt, að ekki sé okkar meðfæri, og yrðum við allir dauðir í kvöld, ef Guðjón hefði ekki verið svo hugulsamur að gleyma töflunni. Munum vér nú setjast um kyrrt, þangað til hjálparleiðangur verður gerður út til að bjarga okkur, og láta sem við höfum aldrei ætlað á skíði“. Eitthvað á þessa leið mælti ég, og bar öllum saman um, að ég hefði talað af mikilli andagift. Er nú skemmst frá því að segja, að við settumst um kyrrt og fengum okkur vel í kjaftinn af þrumaranum og piðursuðunni. Eftir þrjá daga — þar af tveggja daga sult — kom leiðangurinn, með hitabrúsa og allskonar hjúkr- unartæki, og flutti okkur til höfuðstaðarins. Var mér af stjórn Í.S.Í. falið að skrásetja ferðasöguna (sem þetta er útdráttur úr), og verður hún prent- uð í næstu útgáfu af „Hjálp í viðlögum“. Aðaljón. 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.