Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 126

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 126
Hátíðaljóð. Margt í bæjunum ber til stundum, blöðin gera sér mat úr því. Rifrildi skarpt á flestum fundum, svo fá verður þangað pólití. Yfirkeyrslur og æsingar, ölæði, slark og kvennafar. Kyrrðin er meiri sögð í sveitum, sjaldan þar örlar skærum á. Atburð kátlegan einn þó veit um og ætla honum að skýra frá. í sveitinni átti hann upptök sín, þó örsjaldan heyrist þaðan grín. Skýrt er oss frá í Skagafirði skyldi nautgripasýning háð. Mörg er þar kýrin mikils virði, og metfé bóndans í Sengd og bráð. Bændur elska þær, ýmsir þar, ekkert síður en konurnar. Nú var á ferðum gleði og gaman, því gróflega er fátt um skemmtan þar. Stjórnin sveikst um það árum saman að annast tuddasýningar. Aurana hafði ei Eysteinn til: allt fór í Bretans reikningsskil. Páll heitir maður prýðilegur. Páll skyldi boða sýningar. Páll er aldrei að tala tregur. Tvívegis vann hann kosningar. Páli er auðnan ávallt stefnd: Hann er í bændaketsverðlagsnefnd. Páll sá er einatt önnum kafinn, aldrei hefur hann stundarfrið. I allan skrattann hann virðist vafinn vera, sem annað stjórnarlið. Hvern einasta dag í ársins hring einhversstaðar hann heldur þing. Á Miklabænum og MælifelSi mætustu prestar hafa bú. DagSega er mælt þeir djöfla hrelli, dreypa á lýðinn andatrú. Með Sólveigu annar átti stríð, við Imbu slæst hinn — í Varmahlíð. (XIII. 14.) Bréf var þeim afhent einusinni, innihaldið það sama var: „Á hvítasunnuhátíðinni hef ég hjá ykkur syningar. Ef tíminn finnst ykkur þegi þjáll, þessu er ei hægt að breyta. — PáII“. Hér virtist mjög úr vöndu að ráða og vonlaust að heimta breytingu. Þetta kom alveg yfir báða eins og þjófur úr heiðskíru. Þeir ákvarðað höfðu annað lag og ætluðu að ferma þennan dag. Þeir vissu Pál ekki grannt aðgætinn á guðspjöll og trúarkreddurnar, og yrðu nú náköld norðanlætin, þá notaði hann máske kirkjurnar. Ef öskrandi beljur yrðu á ferð, öll myndi truflast messugerð. Prófasti og biskup báðir síma, og biðja um ráð út úr vandræðum. Oðar kom svar á settum tíma: „Sjálfsagt að loka kirkjunum. Verjið inngöngu öllum þar, þó ýgur sé Páll og beljurnar“. frysta merkustu menn þjóðarinnar, dauða eða lif- andi. Sagnfræðingar vorir hafa hingað til verið á einu máli um að kenna oss, að á „miðöldunum“ hafi alltaf verið myrkur, og getur þetta haft geysi- legan sparnað í för með sér. Mætti reisa einn skúr, vandlega fóðraðan með tjörupappa, á miðju sýn- ingarsvæðinu og mála utan á hann „Miðaldir“. Skúrinn mætti svo annaðhvort leigja einhverjum Ijósmyndara eða nota hann fyrir svarthol fyrir þá, sem gubba á almannafæri, eins og þeir gera í Hveragerði (aðkomumenn). Ekki skulum vér samt neita því, að vér myndum sakna ýmislegs úr mið- aldamyrkrinu, eins og þegar þeim Jóni Gerreks- syni og Lénharði fógeta var stútað. Gæti norræna félagið kannske útvegað oss einn dana og einn Svía, til að nota 17. júní og á öðrum hátíðisdög- um, og yrði þýzki slátrarinn fenginn til að myrða danann, en Svíanum yrði drekkt í ferginstjörn- inni, sem áður er getið, eða þá í læknum. Vér sjáum, að vér erum komnir inn á dálítið hála braut með að lýsa þessum íslendingagarði, því það sýnir sig, að efnið er óendanlegt. Munum vér því framvegis taka það fangaráð að birta smátt og smátt myndir af hinum ýmsu hlutum garðsins og því, sem merkilegast kann að verða þar. Hvað snertir síðustu kafla sögu vorrar, eru margar þær myndir þegar komnar hér í blaðinu. 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.