Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 134

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 134
Otvarpiö. Sum dagblöðin eru tekin upp á því að krítisera daglega það, sem útvarp vort flytur, og eru dóm- arnir heldur kal'dir að jafnaði. SPEGILLINN, sem gerir sér ljósa menningarmöguleika útvarps- ins, ef rétt er á haldið, hefur hingað til eftir föng- um reynt að verja það fyrir þess bráðháskaleg- ustu óvinum, svo sem útvarpsstjóra og fleirum, sem því eru nákomnir, og er því ekki nema rétt að hann bendi á, hverju um er að kenna þá þynnku, sem nú hvað mest þjáir stofnunina. Það er aðal- lega tvennt, sem þessu veldur: innflutningshöftin og Jón á Akri. Höftin þekkja allir, hvílík plága þau eru fyrir landið og þess efnilegu börn, og væri synd að segja, að útvarpið hefði farið var- hluta af þeim hrellingum, að minnsta kosti er nú svo komið, að það á enga óskemmda graffifón- plötu, sem hægt sé að líra af fyrir almenning, þegar innlent efni er ekki fyrir hendi. Þetta hyggjum vér sé aðalástæðan til þess, að daglega er boðið upp á efni eins og sumar fréttirnar eru. Þær eru sem sé margar þannig vaxnar, að þeir, sem kynnu að hafa gaman af þeim, heyra þær án milligöngu útvarpsins, svo sem ef einhver Tíma- maður deyr norður í Þingeyjarsýslu, þá hafa aðr- ir landshlutar kannske ekki beina þörf á að vita, hverjir hafi borið hann til grafar; aðalatriðið er, að Tímamaðurinn sé dauður, og það getur íhaldið lesið sér til ánægju í Tímanum. Undantekning má það náttúrlega heita, þegar jarðarförinni er hag- að þannig — eins og bar til fyrir skömmu — að kirkjan sé borin í kistu; svoleiðis nýstárlegheit er auðvitað sjálfsagt að komi í útvarpinu, öðrum sveitum til fyrirmyndar. Verri en þetta eru þó íþróttafréttirnar úr sveitunum, því þær hafa ekk- ert sér til málsbóta — engar skemmtilegar hliðar, eins og mannslát og þessháttar, sem oftast gleðja einhvern. Má hiklaust telja þær til þess, sem fyrst ætti að skera niður með öllu, því þar gildir það, sem áður er sagt, að þeir, sem eru þannig innrétt- aðir að hafa ánægju af þeim, geta aflað sér þeirra annarsstaðar. Landabruggsherferðir voru um eitt skeið dagleg fæða í útvarpinu, og ekki beint til gamans, en þær hafa dálitla sérstöðu og hagnýta þýðingu. Svo stendur á, að bruggarar eru yfirleitt dálítið óforbetranlegir, og byrja strax að sjóða, þegar sýslumaðurinn er farinn. Þeir sem því halda saman heimilisföngum bruggara þeirra, sem napp- (XIII. 20.) aðir eru, geta smátt og smátt komið sér upp landa- bréfi yfir allt landið, sem getur haft mikla þýð- ingu á ferðalögum. Vér nefnum Jón á Akri sem eina plágu útvarps- ins, og eigum þar við kappræðu þá, er hann gaf tilefni til í fyrra við útvarpsstjórann. „Oft veltir lítil hundaþúfa þungu mykjuhlassi", segir spak- mælið, og það sannaðist hér, því nokkur orð, sem Jón lét falla í einhverri endurskoðun, urðu til þess, að síðan má heita að bæði útvarpið og stjórinn hafi riðað. Svo komu nú málaferlin, sem engin málaferli ætla að verða, en loks kom það versta, að Jónas fór að spila „andlega tónlist" sér til af- þreyingar, sem er sízt betri en annað þjófagóss, og þegar plöturnar voru orðnar slitnar kom lag eftir sjálfan hann, sem líka var stolið — þó ekki frá Mozart og Brahms, enda er víst lítið eftir hjá þeim til að stela, heldur frá Þórarni Guðmunds- syni. Líklega er þetta þó misskilningur, og hefur hann víst spurt Þórarin leyfis, af því hann er þarna á staðnum. Stjórinn spyr yfirleitt alltaf leyfis. Nú fer veturinn í hönd, til mikillar gleði fyrir prófessor Guðbrand, sem sér í því endalok sumar- þátta Jóns Eyþórssonar. Guðbrandur er sýnilega óforbetranlegur bjartsýnismaður. Vér sjáum ekki von á öðrum mismun en þeim, að eftir fyrsta vetr- ardag heita þættirnir bara „um daginn og veg- inn“, en verða um veðrið eftir sem áður, nema hvað einstöku sinnum verða lesnir valdir kaflar úr SPEGLINUM til smekkbætis. Viljum vér ekki bjóða útvarpinu slíka kafla til afnota, því vér vit- um, að það vill þá ekki vel fengna. Annars er það ekki furða, þó að útvarpið standi sig skítt með fínansana, þegar því er uppálagt að fóðra menn annara ríkisstofnana, svo sem veðurstofu, háskóla o. fl. Óhugkvæmur má stjórinn vera að skella ekki þessu atriði á Jón á Akri forðum — en hann gat ekki slitið sig frá þvottakonunum. Þetta fer nú að styttast, því innlendu fréttirn- ar eru að byrja: „Jón Jónsson í Gránunesi er 80 ára í dag. Hefur hann búið þar myndarbúi í 40 ár og les gleraugnalaust. fþróttamót var haldið á Suðureyri hinn 10. f. m. Úrslit í eldra og yngra flokki urðu sem hér segir: . . . “ Nei, það er satt — blað vort er víst ekki áskrifandi að fréttum FÚ. 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.