Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 140

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 140
Proíiö. (xiv. 2.) Smásaga eftir Ingimund. Sigurður Sigurðsson, lögfræðingur, labbaði í hægðum sínum inni við öskjuhlíð, í þungum hug- leiðingum. Nú var sá tími kominn, sem alltaf hafði færzt nær og nær með örlagaþrungnum og sívaxandi ógnunum, og bar með sér þann atburð, sem hann ekki gat komizt hjá að taka afstöðu til. Og honum var það jafn ógeðfellt, jafn hryllilegt, hvort sem hann kaus að verða þar virkur eða óvirkur þátttakandi. Hann átti á morgun að ganga undir embættispróf eða renna ella af hólminum, til þess aldrei aftur að hverfa að skauti hinnar dásamlegu alma mater, þessarar menntastofnun- ar, Háskólans, sem í svo mörg undanfarin ár hafði verið honum svo afar hugðnæmt vegna hins yndis- lega frelsis og hvíldar, sem þetta umburðarlynda skaut hafði veitt honum allan tímann frá hinni fyrstu stund til hinnar síðustu. „Það þýðir ekkert að vera að heimska sig á því að ganga upp“, hugsaði Sigurður Sigurðsson lög- fræðingur. „Ég fer bara á sveitina — bæinn. Það hafa gert betri menn en ég. Það er móðins. Ég fæ mér konu, get með henni börn, mörg börn, og læt allt reka á reiðanum. Það er fjöldi af þessum hér í Vík og munar ekki um mig í viðbót“. Þannig hugsaði Sigurður Sigurðsson lögfræð- ingur, og þessi hugsun læsti sig eitthvað notalega um hann, svo að áhyggjurnar, áhyggjur æsku- mannsins, sem aldrei eru þungar, urðu léttar eins og fis á samvizkudepli hans. Hann rölti inn með Fossvogi í þægilegum, næst- um fagnandi hugleiðingum. En þá kom þetta und- arlega fyrir hann, sem varð til þess að gerbreyta þessum göfugu og fyrirhyggjusömu áformum hans. Sigurður Sigurðsson lögfræðingur sá sýn — dulræna sýn. Hjá honum stóð allt í einu lítill mað- ur með stór gleraugu og mikla bók undir hand- leggnum. Hann var í lafafrakka, með mikið skegg og sítt.— „Þú hugsaðir hátt, vinur“, sagði þessi litli maður með fræðimannslegu en velviljuðu brosi. „Vegna þess að ég var einusinni í þínum sporum fyrir nákvæmlega 200 árum og endaði sem niðursetningur á Álftanesinu, ætla ég að bjóð- ast til að hjálpa þér, ef þú vilt“. Sigurður Sigurðs- son lögfræðingur hafði lítið vit og alls ekkert hug- myndaflug. Honum brá ekki vitund og varð ekk- ert hissa. „Þú ert ágætur grínisti, karl minn, hvernig ætlar þú að hjálpa mér?“ „Þú skalt ganga upp á morgun og ég skal sjá um að þú kunnir allt, sem þú átt að kunna og meira til“. „En ef það bregst og ég fell við prófið — hvað þá?“ „Þá er ekki miklu fyrir að fara, lasm, þú ferð bara á sveitina, eins og þú varst að hugsa um, og hefur fullgilda ástæðu fyrir því, ekki síður en hinir. Þeir geta ekki neitað þér, próflausum, atvinnu- lausum og auk þess með kosningarétt. Það er líka eitthvað annað en í minni tíð. Það er ekki mikið að vera niðursetningur nú á dögum hér — bisk- upsævi, Sigurður minn, biskupsævi“. „Þú ert eitt- hvað bandvitlaus“, sagði Sigurður Sigurðsson lög- fræðingur. „En þú lítur út eins og gamall prófess- or, svo það getur verið að þú vitir jafnlangt nefi þínu“. Maðurinn frá 1738 breyttist snögglega á svipinn og varð fokvondur: „Ég er enginn prófess- or og skal aldrei verða það, enda þótt ég verði lát- inn vera enn í 200 ár eða meira á háskólanum hérna hinumegin. Þeir fá mig aldrei til þess, fari ég heldur í það heitasta. Ég hata alla prófessora. Og milli okkar sagt er það aðalástæðan til þess að ég ætla að hjálpa þér. Hver veit nema prófessor- inn vilji vera í þínum sporum innan skamms“. „Well, mér líkar vel við þetta af þér, lítill karl. Ég skal ganga upp fyrir þig og kæra mig kollótt- ann“. Hinn aldraði fræðimaður brosti ánægður. Hann lét sig gufa upp í einu snarkasti og rödd heyrðist um leið í loftinu: „Vittu til á morgun, vinur. Og berðu prófessornum kveðju mína“. 136
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.