Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 151

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 151
u Aðaltekjurnar eru fyrir ofan og neðan garð, „ því Framsóknar fávitahælin H færa oss nógan arð. £ Dýrgripir dásamlegir “ dingla aftan í mér, •“ og þeir eru meira metfé en margur á þeim sér. ” Ég á með húð og hári JS hundmörg stjórnarpeð, * og ekkert hvílir á þeim, y því enginn tók þau sem veð. ^ Ég nefni’ aðeins Héðin og Hermann, .2 hrossaketið og Jón, grásleppuna og Guðbrand, ‘S góða í konsessjón. U to “ Af fasteignum á ég fjölda, þótt fáar ég minnist á, en hókus-pókus með Hriflu w og Hryglu nefna má. 1 Þótt íhaldið eitthvað narti | í undir-jónasinn, “ sjálfsagt mun Hermann sýkna ^ siðferðis-hálfbróðurinn. 0 Nú ættuð þið allir að skilja ’ eftir þennan fund: ég ávaxta betur en aðrir M þau eilífu Hambrós pund. Öfuguggi SPEGILSINS. íslenzku fimmburarnir. (XIV. 8.) Fyrir nokkrum árum fæddust vestur í Kanada fimmburastelpur, sem síðan eru orðnar heims- frægar. Voru þær fyrst aldar á ríkisins kostnað, en seinna var farið að þéna peninga á þeim, og nú eru þær orðnar sjálfseignarstofnun, sem gefur mörg þúsund dollara af sér á ári að frádregnum kostnaði, sem þó er ærið mikill. Hér á landi hefur nú nýlega skeð fimmbura- fæðing, sem allar horfur eru á, að komist í nokk- urn samjöfnuð við hina áðurnefndu, en þó eru fimmburarnir hér allt strákar og ekkert sérlega líkir, enda blandað kyn, sem að þeim stendur. Enn sem komið er eru þeir á ríkissjóði, sem von er, svona litlir, en miklar vonir eru knýttar við alla forþénustuna, sem af þeim muni hafast, þegar þeir fara að vaxa upp. Er þegar farið að undir- búa móttökur túristastraumsins, sem búist er við hingað til lands í tilefni af þessu, og ýmsar ráð- stafanir hafa verið gerðar til að hafa sem mest upp úr þeim. Sá sem mestan heiður á af því að hafa komið þessum efnilega útvexti þjóðfélagsins lifandi í heiminn, heitir Jónas og er líflæknir fimmbur- anna. Verður hann aðallega fyrir svörum um all- an þeirra habítus, eins og kollega hans, sem pass- ar fimmburana í Kanada, og til hans snúum vér oss til þess að hafa fregnir af þessum óskabörn- um þjóðarinnar. Jónas er að ljúka við að þvo sér hendurnar úr karbólsápu. — Já, öh, já, það voru drengirnir, já, jú takk, þeim líður nú eftir öllum vonum, en þetta ætlaði 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.