Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 159

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 159
daginn sem þið stunguð af, eftir að ég skamm- aði ykkur fyrir að vera að flækjast með út- lendum soðdátum. En hinsvegar hef ég það til afsökunar, að ég varð fyrir svo mörgum hrellingum um þessar mundir, að það var ekki við að búast, að skapið væri mikið betra en það var. Það er ekki fyrr en nú á elliárunum, að ég hef fengið réttan skilning á því, hvað þið gerðuð mér í rauninni mikinn greiða með þvi að tryppast burtu, því ég hafði sannarlega nóg að gera með hin krakkagerpin, sem eftir urðu. Mér hugkvæmdist það héldur ekki þá, hvað það er miklu fínna að elta útlendinga, sem auðvitað hafa miklu meira uppá að bjóða en ég hafði heima í kotinu, og hvað miklu þeir eru fremri að líkamlegu atgervi, og hvað mér gæti orðið það mikill sómi að komast í mágsemdir við Grimsby og Sing-Sing. Og sízt datt mér í hug, að afstyrmið og kolbítur- inn hann Leifur sonur minn myndi verða heimsfrægur maður fyrir kunnáttu sína í landafræði, því að hér heima var hann aldrei annað en hálfvitlaus innrimissjóneri og sápu- kassaprédikari. — Og eins má sosum segja um ykkur stélputryppin. Ekki hefði mér dott- ið í hug, að nokkur almennilegur maður hefði viljað líta við ykkur í alvöru, en þarna hafið þið samt allar náð ykkur í fína menn: ráð- gjafa, gangstera og raggpikkara. Og nú eruð þið komnar heim til þess að sýna okkur kot- ungunum fínheitin á ykkur — því ekki get ég sjálf státað á mannamótum með flagg á mag- anum — og þess vegna erum við að halda þetta skrall hérna í dag, í þessu hundaveðri, þar sem ræðumennirnir verða að snúa kjálk- anum í veðrið, til þess að kjafta ekki eintóm- um klakapípum. Það má ekki minna vera en ég sendi á þess- um hátíðisdegi kveðjur til þeirra, sem hafa undirhaldið ykkur öll þessi ár, og sendi því hugskeyti — því að þau kosta sama og fyrir krónufallið — til allra fóstranna ykkar og þakka þeim fyrir fóðrið á ykkur, hvort sem fóstran heitir Grimsby, Húll eða Kolbeinsey, og vona, að þið farið þangað sem fljótast aft- ur þegar knallið hérna er búið, sem vonandi verður bráðlega, því að hér er ekki líft fyrir bölvuðum kuldanum, og sannast á ykkur hið fomkveðna: „Það gefur hverjum sem hann er góður til“. Farið þið svo að hypja ykkur. Eftir að Fjallkonan hafði lokið máli sínu, sem vakti geysifögnuð, komu hin númerin, í stryklotu. Atvinnumálaráðherrann talaði, og Karlakórinn „Jónas Þorbergsson“ söng við mikinn fögnuð áheyrenda. Hafði kórinn verið pantaður til að aðstoða og var það bezta númerið að því leyti, að hann keypti sig allur inn á skemmtunina og gaf því með sér í staðinn fyrir að láta borga sér, og má það heita til fyrirmyndar, því ekki var trakt- eringunum fyrir að fara, og varð því allur ágóð- inn af komu kórsins nettóágóði. Mikill áhugi er fyrir því að halda svona hátíðir tvisvar á ári, og eftir ánægju viðstaddra að dæma, er það sízt of mikið. Nefndin. 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.