Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 13
tök alþýðunnar að vaka yfir því sem gerist í eigin herbúðum, sem sé
einingunni inn á við, heldur en fylgjast með því sem fram fer á hinni
opinberu víglínu stéttarandstæðingsins. Skulu hér rakin nokkur
dsemi, af fjölda mörgum, i sögu heildarsamtaka fslenzkrar alþýðu.
Árásir að baki
Á 19. þingi Alþýðusambandsins haustið 1946 var m. a. eins og fyrr
er getið samþykkt einróma eftirfarandi:
„19. þing AlþýOusambands fslands telur naöusynlegt aö haldiO
verÖi dfram d sömu braut i bardtunm fyrir bcettum launakjörum
verkalýÖsins o. s. frv. ...“
í samræmi við þessa ákvörðun þingsins og alkunna stefnu allra
heilbrigðra verkalýðssamtaka svaraði Verkamannafélagið Dagsbrún
hinum nýju tollalögum með kröfu um launahækkun, þó ekki fyrr
en gengið hafði verið úr skugga um aSvaldhafarnir vildu enga sam-
vinnu veiÖ verkalýössamtökin um lausn dýrtiöarmálsins.
Hagsmunabarátta verkamanna „glæpur"
„Alþýðublaðið' tók ákveðna afstöðu gegn kröfum verkamanna og
sömuleiðis Emil Jónsson ráðherra, sem kvað ærið sterklega að orði
á Alþingi, sem kunnugt er orðið. En i ræðu sinni 2. apríl 1947 sagði
ráðherrann orðrétt:
,fiegar þvi þessari baráttu rikisstjórnarinnar viÖ dýrtiöina og bar-
dttu fyrir þvi aö þurfa ekki aÖ rdÖast á launakjörin (!), er svaraO af
kommúnistum meö kröfum um gagnrdöstafanir til hcekkunar á grunn-
kaupi, þd er þaO ekki verkalýösbardtta, ekki einu sinni pólitisk bar-
dtta, eins og hún hefur tiökait hér hjá okkur, heldur beinlinis
glcepur. Ég kalla þaÖ glapsamlegt aÖ atla sér aÖ knýja nú fram
hœkkanir."
Alþýðublaðinu fórust 4. mai þannig orð, svo örlitið dæmi sé nefnt:
,fiíeÖ þvi aÖ fjölmenna til allsherjaratkvceÖagreiðslunnar, sem fram
fer i Dagsbrún nú um helgina og rceÖur úrslitum um hvort samning-
um fclagsins veröur sagt upp eÖa ekki, og svara d viöeigandi hátt
tilraun kommúnista til að ginna alþýöustéttirnar út i pólitiskt cevin-
13