Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 21

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 21
gegn réttlátum kröfum, heldur einnig, að verkalýðurinn á Vestfjörð- um hefði, fyrir þeirra tilverknað, með kyrrsetningunni í hagsmuna- málunum, verið snuðaður um það sem svarar kjarabótum, er unnust fyrir viðkomandi verkalýð með kaupdeilunum í fyrra. En það nemur, eins og fyrr er sagt sem svarar kr. 1100,00—3000,00 aukningu árstekna hvers vinnandi verkamanns. Hin tilvitnaða yfirlýsing Skutuls frá 30. apríl reyndist þó blekk- ing ein til að sýna vestfirzkum verkalýð gott andlit fyrir gerfi-þing A.S.V. s.l. sumar, því að þingi loknu reyndist uppsögn Baldurs skrípa- leikur og samningar verkamanna almennt óbreyttir. Baráttan um siómannakjörin Þegar stjórn Alþýðusambandsins síðvetrar 1945 liafði í samræmi við samþykktir 18. sambandsþingsins tryggt undirbúning að heildar- samningi um kjör á síldveiðum, höfðu um nokkuð langt skeið verið mjög misjöfn kjör á síldveiðum á hinum ýmsu stöðum landsins, og einna lélegust á Faxaflóaskipunum. Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna hafði tekið mjög vel undir hugmyndina um heildarsamninga. — En svo kynlega brá við, að stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur aftók með öllu samstarf um þessi mál við sambandið og sjómannafélög þess út um landið. Sambandið sneri sér hvað eftir annað bæði skriflega og munnlega til Sjómannafélags Reykjavíkur varðandi samstarf, en allt kom fyrir ekki. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur myndaði meira að segja „blokk“ sambandsfélaga, er tóku sig út úr og voru svo fráhverf allri skipulagslegri samvinnu, að þau jafnvel víluðu ekki fyrir sér að undirbjóða Alþýðusambandið og félögin utan af landinu. — Þetta var auðvitað vatn á myllu andstæðingsins og leiddi til þess, að ár- angurinn af samningunum varð minni en ella. — Þó vannst það á, að síldveiðikjörin færðust í samræmingaráttina og nokkrar kjarabæt- ur fengust. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.