Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 34

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 34
eru í þessu trúnaðarbréfi, því það segir í rauninni allt um inntak stefnu þessara manna í verkalýðsmálunum, en það hljóðar orðrétt svona: „1. Varist hina „ópólitísku sakleysingja" með einingarvœlið á vör- unum, sem bjóðast til að fara á þing félaginu að kostnaðarlausu." Verkamenn og verkakonur! — „Eingingarvæl ópólitískra sakleys- ingja" heitir það á hjartans máli þessara fínu manna, þegar þeir tala f eigin hópi, mennirnir sem nú biðla til ykkar í nafni stéttar- legrar einingar gegn „kommúnistum og Rússum", og bjóðast til að leysta af stjórn sameiningarmanna í heildarsamtökum íslenzkrar al- þýðu. Það er vissulega ekkert undravert, þótt nýyrðið „einingarvæl ópóli- tfskra sakleysingja: sé til orðið í þessum herbúðum því höfundarn- ir byggja vissulega ekki lífsafkomu sína og sinna, eins og verkafólkið, á stéttarlegri samheldni alþýðunnar án tillits til mismunandi stjórn- málaskoðana, — þeirra frama- og fjárvon byggist frekar á því gagn- stæða. Ekki sfður fyrir það, þótt orðið „stéttarleg eining alþýðunnar" fari í taugar einhverra pólitískra spekúlanta, munum vér halda áfram að mæla til alþýðunnar í anda þeirra kjörorða er Alþýðusamband íslands hefur starfað eftir s.l. 6 ár með góðum árangri fyrir alþýðuna. Vér skírskotum til þeirrar staðreyndar, að aldrei hefur íslenzk al- þýða átt svo sterk og einhuga heildarsamtök eins og einmitt á þessu tímabili — Alþýðusamband íslands aldrei verið sterkara en í dag. Þess vegna er nú sótt að einingu þess. Standið því vörð um ein- inguna. Með stéttarkveðju f. h. Alþýðusamabnds íslands, Hermann Guðmundsson. Björn Bjarnason. Kristinn Ág. Eiríksson. Guðrún Finnsdóttir. Stefán Ögmundsson. Guðgeir Jónsson. Sigurður Guðnason. Bjarni Erlendsson. Jón Rafnsson. Síldarverksmiðjudeilan á Norðurlandi Svo sem fyrr er að vikið stóð þessi deila, um endurbætur og sam- ræmingu kjara í síldarverksmiðjum norðanlands, í hálfan mánuð. í 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.