Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 42
; fjórÖungsstjárn, hafa aldrei verið boðaðir d þessu tlmabili eða leng-
ur.
6. Siðan 19i4 cr síðasta fjórðungsþing var háð, hafði A.S.V. ckki
fyrirfundizt i sögu hagsmunabaráttu verkalýðsins á Vestfjörðum.
í tilefni af þessu sendi sambandsstjórn sambandsfélögunum á
Vestfjörðum eftirfarandi bréf:
Reykjavík, 29. maí 1948.
Til allra sambandsfélaga á Vestfjörðum.
Heiðruðu félagar!
A fundi miðstjórnar Alþýðusambands íslands 28. mai s.l. var sam-
þykkt eftirfarandi orðsending til sambandsfélaga á Vestfjörðum:
1. SamlCvæmt löguin sínurn bar Alþýðusambandi Vestfjarða (A.S.V.)
að hafa fjórðungsþing annað hvort ár, enda fjórðungssambands-stjórn
kosin á fjórðungsþingi til tveggja ára. A.S.V. hefur eigi haft þing í
fjögur ár samfleytt.
2. Samkvæmt lögum A.S.Í. bar fjórðungssambandinu að senda sam-
bandsstjórn A.S.Í. reikninga sína og gera grein fyrir fjárreiðum sín-
um. A.S.V. hefur hins vegar ekki enn sent neina skilagrein, en að því
er vér bezt vituin hafa sambandsfélög vor á Vestfjörðum greitt á nafn
A.S.V. t/3 hluta af sambandsskatti.
3. Það er ekki kunnugt að A.S.V. hafi starfað neitt s.l. 4 ár, enda
vitað að allan þennan tíma* hefur fjórðungsstjórn aldrei verið kölluð
saman, og þar eð þing hefur fallið niður, hefur í 2 s.l. ár ekki verið
starfandi nein fjórðungsstjórn, sem gæti boðað til fjórðungsþings á
löglegan hátt. Hins vegar liafa menn þeir, sem kjörnir voru i stjórn
þcss 1944, og Jjví útent stjórnartfma sinn 1946, ekki aðeins hirt um-
ræddan skatt af sambandsfélögum A.S.Í. ólöglega, og kallað sig stjórn
A.S.V. þennan tíma, heldur beinlinis vegið opinberlega aftan að
heildarsamtökunum í nafni vestfirzkrar alþýðu, samanber hinar opin-
beru áskoranir þeirra til útvarpsráðs um að útiloka Alþýðusamband
íslands frá rikisútvarpinu 1. maí s.l.
Af þessu, sem hér hefur verið bent á, liggur i augum uppi, að
* Síðar upplýstist að löglegur fjórðungsstjórnarfundur hafði ekki
verið kallaður saman s.l. 6 ár minnst.
42