Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 42

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 42
; fjórÖungsstjárn, hafa aldrei verið boðaðir d þessu tlmabili eða leng- ur. 6. Siðan 19i4 cr síðasta fjórðungsþing var háð, hafði A.S.V. ckki fyrirfundizt i sögu hagsmunabaráttu verkalýðsins á Vestfjörðum. í tilefni af þessu sendi sambandsstjórn sambandsfélögunum á Vestfjörðum eftirfarandi bréf: Reykjavík, 29. maí 1948. Til allra sambandsfélaga á Vestfjörðum. Heiðruðu félagar! A fundi miðstjórnar Alþýðusambands íslands 28. mai s.l. var sam- þykkt eftirfarandi orðsending til sambandsfélaga á Vestfjörðum: 1. SamlCvæmt löguin sínurn bar Alþýðusambandi Vestfjarða (A.S.V.) að hafa fjórðungsþing annað hvort ár, enda fjórðungssambands-stjórn kosin á fjórðungsþingi til tveggja ára. A.S.V. hefur eigi haft þing í fjögur ár samfleytt. 2. Samkvæmt lögum A.S.Í. bar fjórðungssambandinu að senda sam- bandsstjórn A.S.Í. reikninga sína og gera grein fyrir fjárreiðum sín- um. A.S.V. hefur hins vegar ekki enn sent neina skilagrein, en að því er vér bezt vituin hafa sambandsfélög vor á Vestfjörðum greitt á nafn A.S.V. t/3 hluta af sambandsskatti. 3. Það er ekki kunnugt að A.S.V. hafi starfað neitt s.l. 4 ár, enda vitað að allan þennan tíma* hefur fjórðungsstjórn aldrei verið kölluð saman, og þar eð þing hefur fallið niður, hefur í 2 s.l. ár ekki verið starfandi nein fjórðungsstjórn, sem gæti boðað til fjórðungsþings á löglegan hátt. Hins vegar liafa menn þeir, sem kjörnir voru i stjórn þcss 1944, og Jjví útent stjórnartfma sinn 1946, ekki aðeins hirt um- ræddan skatt af sambandsfélögum A.S.Í. ólöglega, og kallað sig stjórn A.S.V. þennan tíma, heldur beinlinis vegið opinberlega aftan að heildarsamtökunum í nafni vestfirzkrar alþýðu, samanber hinar opin- beru áskoranir þeirra til útvarpsráðs um að útiloka Alþýðusamband íslands frá rikisútvarpinu 1. maí s.l. Af þessu, sem hér hefur verið bent á, liggur i augum uppi, að * Síðar upplýstist að löglegur fjórðungsstjórnarfundur hafði ekki verið kallaður saman s.l. 6 ár minnst. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.