Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 67

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 67
3. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi." Endalok þessa frv. urðu þau, að það dagaði uppi. Aukin áhrif verkalýðsins á Alþingi nauðsynleg Svo sem sjá má af afgreiðslu þessara mála á Alþingi liafa þau flest ekki hlotið þá meðt'erð, sem vænta mátti þegar þess er gætt hve mikil sanngirnis- og nauðsynjamál þau eru islenzkum verkalýð. I*að er í sjálfu sér ekkert undrunarefni að hagsmunamál alþýðunn- ar séu fyrir borð borin eins og Alþingi er nú skipað. 19 þingmenn eiga þar sæti sem kjörnir fulltrúar þeirra flokka, sem samkvæmt yfirlýstri stefnu sinni eru fyrst og fremst verkalýðsflokkar. Hinir 33 eru fulltrúar flokka sem telja sig hafa hagsmuni annarra stétta í huga. Þegar svo er á það litið að þeir áðurtöldu 19 þingmenn eru ósam- rnála um flest, þá er ekki von á að vel fari. Annars hefur afstaða flokkanna á Alþingi til þeirra þingmála er hér hafa verið rakin og flest eiga upptök sín á Alþýðusambands- þingum verið f fám orðum sagt á þá leið að: I’ingmenn Framsóknarflokksins hafa verið í andstöðu við flest þeirra. Sama er að segja um þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þó hafa þar verið um nokkrar undantekningar að ræða. Þingmenn Alþýðu- flokksins hafa sýnt þeim flestum furðulegt tómlæti, en þingmenn Sósíalistaflokksins fylgt þeim öllum óskiptir. Má því segja með fullum sanni að reynslan sanni áþreifanlega og betur en nokkru sinni áður þvílík megin nauðsyn það er að verka- lýðurinn auki verulega áhrif sín á Alþingi íslendinga. Sjálfstæðismál þjóðarinnar Sambandið hefur á starftímabilinu nú sem fyrr, eftir föngum stað- ið á verði fyrir málstað sjálfstæðis landsins, á ýmsum sviðum, í anda fjölda ályktana er gerðar hafa verið á sambandsþingum. í samræmi við þetta sendi sambandsstjórn ríkisstjórn íslands svo- 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.