Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 62

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 62
ar 28. nóv. 19-16. Nefndin hafði mál þetta til meðferðar í fimm mán- uði. Á því tímabili leitaði hún umsagnar tveggja aðila, Alþýðusam- bands íslands og verksmiðjuskoðunarstjórans. Svör bárust frá báð- um þessum aðiltim. Alþýðusambandið lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt, en verksmiðjuskoðunarstjórinn hafði ýmislegt við frumvarpið að athuga, en niðurstaða hans var samt sú, að hann taldi mörg ákvæði þess til stórbóta fyrir aðbúnað og öryggi verkamanna. Hinn 21. max 1947 skilaði allsherjarnefnd svohljóðandi áliti í málinu, og lauk því með þessum orðum: „í trausti þess, að ríkisstjórnin láti semja reglur um öryggi verka- manna við vinnu í sambandi við væntanlega endurskoðun á eftirliti með verksmiðjum og vélum, enda fari sú endurskoðun fram í sam- ráði við verkalýðssamtökin og vinnuveitendasamtökin, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." En nefndarálit allsherjarnefndar kom aldrei til atkvæðagreiðslu þar sem mjög var liðið á þingtímann þegar það kom fram. Frum- varpið var því flutt aftur á þinginu 1947. En um svipað leyti og frumvarpið var lagt fram á haustþinginu 1947 var háð 20. þing Al- þýðusamabnds íslands og var þar eftirfarandi tillaga samþykkt ein- róma: „20. þing Alþvðusambands íslands skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp Hermanns Guðmundssonar um öryggi verkamanna við vinnu." Afgreiðsla þessa frumvarps var í fám orðum sagt sú að því var vísað til nefndar en kom þaðan ekki aftur og dagaði því uppi. Eítirlit með verksmiðjum og vélum Einn kafli samþ. 19. þings Alþýðusamb. ísl. um öryggismál hljóð- aði á þessa leið: „Nákvæm endurskoðun fari fram á lögum um eftirlit með vélum og verksmiðjum og verði Alþýðusambandinu gefinn kostur á að eiga fulltrúa við þá endurskoðun, svo tryggt sé að sjónarmið sambands- ins komi fram.“ A Alþingi veturinn 1946—’47 flutti Hermann Guðmundsson eftir- farandi þingsályktunartill.: 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.