Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 75

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 75
ekki á meðan lög og skipulag sambandsins eru í endurskoðun. — Hins vegar telur hún rétt, að launþegum í sveitum sé gefinn kostur á að gerast aukameðlimir eða mynda deild aukameðlima í næsta sambandsfélagi innan sömu sýslu og að þeir geta haft rétt til vega- vinnu með samkomulagi við viðkomandi sambandsfélag, þó því að- eins að ekki sé um igripavinnu að ræða.“ Síðan þessi samþykkt var gerð og fleiri í sama anda á þingum sambandsins, hefur komið í ljós að hér hafi verið orð í tíma töluð og nauðsyn beri til, bæði vegna verkalýðssamtaka bæja og þorpa og ekki sízt launþegasamtaka, sem þegar er starfandi í dreifbýlinu, — að gerðar séu skipulegar ráðstafanir til hindrunar því að fólk, sem ekki á hreina samleið með launþegum í daglegri baráttu til hnífs og skeiðar og ekki getur talizt til launþegastéttar, streymi inn í stétt- arfélög launþeganna eins og raun hefur á orðið surns staðar. Ýms sambandsfélög vor f sveitum hafa tekið inn með fullum rétt- indum menn, sem vegna stéttarlegrar stöðu sinnar eða atvinnu (bændur, smiðir o. s. frv.) eiga ekki heima í samtökum launþega. — Áður en varir hafa þessir menn verið orðnir ráðandi og leiðandi menn í félögunum með þeirri afleiðingu að félögin hafa ekki lengur verið hagsmunatæki fyrir launþegana, né heldur verkalýðsfélög nema að nafninu. Á tveim undangengnum starfstímabilum hefur sambandsstjórn borizt fjöldi upptökubeiðna smáfélaga í sveitum, sem raunverulega voru félagshópar bænda, smárra og stórra, er njóta vildu forgangs- rétar til vinnu i viðkomandi hreppi og annarra frfðinda er hin raun- verulega verkalýðsfélög og Alþýðusambandið höfðu með langri bar- áttu komið fram meðlimum sínum til handa. Einkum hefur mikið borið á ásókn þessara afla inn f sambandið, þegar sambandsþing hafa verið framundan. Og áhugi þeirr'a fyrir kosningum fulltrúa á sambandsþing, gegn verkalýðssamtökunum og sameiningarmönnum hefur sérstaklega einkennt þau. Með aðstoð vegvilltra smáframleiðenda innan sambandsfélaga vorra í sveitunum hefur þannig pólitískum atvinnuhermönnum þar tekizt um stund að bera sigurorð af fulltrúum hinnar stéttarlegu einingar og 1 nafni flokksaga gera ýmis þessara félaga að lóði í inetaskál aftur- halds- oð niðurrifsafla innan verkalýðssamtakanna. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.