Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 79

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 79
sænska lán er skuld, er Alþýðusambandinu var gert að greiða, þegar leiðir skildu með sambandinu og Alþýðuflokknum, og 1947 var a£- skrifuð skuld Vinnunnar við sambandið frá árunum 1945—46, en hún nam kr. 17.898.98. En báðar þessar upphæðir nema samtals kr. 27.007.66. Auk þessa má geta þess, að ýmiss óvenjulegur kostnaður hefur borið sambandinu að höndum, og má þar einkum til nefna þing 30 ára afmælis sambandsins 1946, en eins og fyrirliggjandi reikning- ar sýna, kostaði það þing rúm 25 þús. króna, og mun það vera minnst 15. þús. krónum meira en venjulegt þing hefði kostað. Eignir sambandsins mundu því geta verið nú þessari upphæð hærri en ella. Á þessu stjórnartímabili hafa sjóðir sambandsins aukizt úr kr. 48.419.79 upp í kr. 85.968.67. Fræðslusjóður nam í árslok 1947 kr. 40.928.47 í stað kr. 12.071.87 í árslok 1945. Sögusjóður á nú samtals kr. 24.870.63 í stað kr. 12.106.42 i árslok 1945. En sem kunnugt er felldi Alþingi niður styrk til sjóðsins 1947 sem hann hefur aðeins haft vaxtatekjur siðan 1946. Geta má þess, að árið 1942, þegar sam- einingarmenn fara fyrst að hafa áhrif á stjórn sambandsins, námu skuldir þess umfram eignir kr. 80.782.54, en við árslok 1947 nema hreinar eignir samabndsins kr. 63.634.98. M. ö. o. á tímabilinu 1. jan. 1943 til 31. des. 1947 bætir sambandið fjárhag sinn um kr. 144. 417.32. Árið 1946 var reksturshalli á Vinnunni áætlaður kr. 10.750.32, en teyndist kr. 7.771.92 hærri, sem rekstur ritsins árið 1947 varð að bera uppi. Þrátt fyrir það varð áætlaðtir tekjuafgangur 1947 kr. 1.029.73. Bráðabirgðauppgjör síðla árs 1948 sýnir hins vegar að þessi áætlaði tekjuafgangur mun standast og sennilega verða eitthvað meiri, vegna þess að innheimta útistandandi skulda frá árinu 1947 hefur gengið betur en gert var ráð fyrir við s.l. áramót. NiðurlagsorS hað ,sem sagt hefur verið hér að framan, má draga sarnan í eftir- farandi aðalatriði: 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.