Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 51
A.S.V.
A£ því, sem hér er fyrr sagt, má ljóslega sjá, að engar þeirra kjara-
bóta, sem fengust með kaupdeilunum pg vegna þeirra, viðs vegar um
landið, liefðu náðst fram, ef þeir Alþýðublaðsmenp, Hannibal Valdi-
marsson, Helgi Hannesson o. fl. hefðu fengið vilja sinn fram. —
Sjálfir voru þessir menn meðal stuðningsmanna þess, að með tolla-
lögunum og lögunum um stýfingu vísitölunnar er vinnandi fólk
rænt ca. 100 millj. króna árlega a£ kaupi sinu. í eigin persónu bera
þeir ábyrgð á því, að verkalýður allra Vestfjarða hefur enn, um
hálfu öðru ári eftir gildistöku tollalaganna, ekki fcngið neina leið-
réttingu á kjörum sínum.
Tolla- og dýrííðarmál
Bæði tollalögin og dýrtíðarlögin svokölluðu var af hálfu rikisstjórn-
arinnar reynt að fóðra með því að stöðva yrði verðbólguna hvað sem
það kostaði og væru þessar ráðstafanir stór skref að því marki.
Alþýðusambandið vildi að sjálfsögðu ekki skirrast við að taka
þátt í neinni þeirri viðleitni sem fram kæmi til tálmunar aukinni
dýrtíð, svo fremi sú viðleitni væri raunhÆf trygging lífskjaranna, en
ekki dulbúin tilraun til þess að hlunnfæra alþýðuna og lækka lífs-
kjör hennar.
hessi stefna Alþýðusambandsins er greinilega mörkuð af 20. þingi
þess s.l. haust í ályktun um atvinnu- og dýrtíðarmál. I’ar segir svo:
.,1. Bátaútvegnum verði tryggt fast lágmarksverð fyrir fiskinn, sem
tryggi hlutasjómönnum réttlát kjör í samræmi við aðrar atvinnu-
stéttir. (Samþ. með 121:29).
2. Að sérstakar ráðstafanir verði gerðar til þess að létta af bátaút-
gerðinni óeðlilegum milliliðakostnaði og til þess að koma í veg fyrir
°kur á útgerðarvörum og óhófseyðslu í útgerðarkostnaði. (119:7).
3. Að útgerðinni og fyrirtækjum, sem rekin eru í beinu sambandi
Vlð hana, verði séð fyrir nægilegum lánum með hagstæðari láns-
kjörum en verið hefur. (118:4).
51