Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 81

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 81
* 6. Kjara- og réttindabætur sínar hefur verkalýðurinn á þessu tímabili orðið að knýja í gegn með seigri og harðnandi baráttu, enda þótt hann hefði styrkt aðstöðu sína í skjóli almennrar atvinnu í landinu á þessum árum. En því harðari sem átökin hafa verið, því meiri hefur samheldni verkafólksins verið, eins og gleggst sannaðist i kaupdeilunum á síð- astliðnu sumri. Verkalýðssamtökin hafa þó ekki aðeins átt f höggi við atvinnu- rekendavaldið. í öllum helztu kaupdeilum undanfarinna ára hafa forystumenn Alþýðuflokksins, er réðu yfir Alþýðusambandinu fram að 1942, haft samstöðu með atvinnurekendum ,reynt að ófrægja kaup- og kjarakröfur verkamanna, rjúfa innbyrðis einingu og samúð verkalýðsins, egna einstök félög til verkfallsbrota og jafnvel lagt til, að félag, er átti i langri og harðri kaupdeilu (Iðja) yrði hreinlega lagt niður. Síðastliðinn vetur hóf Alþýðublaðið, jafnvel máls á nauð- syn þess að skerða verkfallsrétt verkalýðsins og koma á opinberu eftirliti ríkisvaldsins með öllum kosningum í verkalýðsfélögunum, þ. e. að afnema frjálsar kosningar í þeim. Það er eftirtektarvert og lærdómsríkt, að Alþýðublaðið og aðstand- endur þess hafa án afláts haldið fram þeirri fjarrstæðu ákæru, sem atvinnurekendur hafa haldið á lofti síðan fyrstu verkalýðsfélög landsins voru stofnuð, að hagsmunabarátta verkafólksins væri að sliga atvinnuvegina og að hún væri ekkert annað en „pólitík", ro. ö. o.: Þeir hafa haldið fram aðal „röksemd" atvinnurekenda- valdsins, um að dýrtfðin 1 landinu stafaði fyrst og fremst af of háu kaupgjaldi verkafólksins og að helzta ráðið til að lækka dýrtíðina v*ri því það að lækka laun þess. 7. Þegar nýsköpunarstjórnin fór frá fyrir hálfu öðru ári síðan, gerbreyttust aðstæður verkalýðsins og samtaka hans. Stóratvinnu- fekendastéttin undirbjó nýja og langvarandi sókn á hagsmuni verka- 'ýðsins með það að markmiði, að taka af honum aftur þær kjara- bætur er hann hafði áunnið sér, fyrst og fremst kauphækkanirnar. Sem afleiðing þessara umskipta eru lífskjör verkalýðsins farin tnjög að versna. Kaupmáttur launanna minnkar jafnt og þétt sökum vaxandi dýrtíðar, auk þess se mþau voru lækkuð beinlínis með 'ögum um s.l. áramót. Nýjar og miklara álögur hafa verið settar 81 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.