Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 80

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 80
1. Sameining verkalýðsfélaganna í Alþýðusambandi íslands og end- anlegur aðskilnaður þess frá Alþýðuflokknum árið 1942 orsakaði nýja og áður óþekkta éflingu Alþýðusambandsins, sem um það bil tvöfaldaði meðlimatölu sína árin 1942—1948. 2. í krafti þessarar miklu einingar og eflingar samtakanna varð íslenzkur verkalýður fær um að notafæra sér þá aðstöðu, er skapaðist í landinu á styrjaldarárunum, til stórkostlegra kjara- og réttarbóta, sem hann hafði stefnt að áratugum saman. 8 stunda vinnudagurinn var samningsbundinn almennt, 12 daga orlof var samningsbundið og sfðan lögleitt. Grunnkaup hækkaði úr kr. 1.45 í kr. 2.80 eða um það bil tvöfaldaðist. Á þessu sama tímabili eru gerðar um 350 kaup- og kjarasamningar eða fleiri samningar en frá stofnun A.S.Í. 1916 og fram að 1942. 3. Árið 1941 var kaupgjaldið aðeins 5 aurum hærra en árið 1924. I>. e. kr. 1.45. M. ö. o. stóð að mestu i stað hátt á annan áratug í Reykjavík, undir forystu þeirra Alþýðublaðsmanna. 4. Þann 24. olctóber 1941 lýsti forseti Alþýðuflokksins, Stefán -Jó- hann Stefánsson, yfir á Alþingi: „Mér er kunnugt um það, að það er engin sérstök hreyfing í þá átt að segja upp kaupsamningum með það fyrir augum að hækka grunnkaupið. Engin yfirvofandi hætta sýnist á því að slíkt skelli á.‘‘ Hefði þessari stefnu verið fylgt, myndi engum kaupgjaldssamn- ingum hafa verið sagt upp á styrjaldarárunum. Pá væri grunnkaupið nú kr. 1.45 á kluukustund í stað kr. 2.80 eða álíka og fyrir 24 árum, og þá væri dagvinnan 10 klukkustundir í stað 8. Þá væri dagkaup verkamanna með núverandi dýrtíðarvísitölu kr. 43.50 fyrir 10 klukkustundir í stað kr. 92.40 fyrir 10 klukkustundir, eins og það er nú, eða kr. 261.00 fyrir 60 stunda vinnuviku ( stað kr. 554.40 fyrir sama stunda fjölda (miðað við dagsbrúnarkaup). 5. Einging og efling Alþýðusambandsins frá og með árinu 1942 jók geysilega áhrif verkalýðsins á alla þróun islenzkra þjóðmála. Vegna aukins styrkleika síns gat verkalýðsstéttin tekið forystu um nýsköpunarstefnuna, sem var ráðandi í Íandinu 1944—1946, og sem olli meiri atvinnulegum og menningarlegum framförum en nokkurt annað sambærilegt tímabil í íslandssögunni, en sem hefði verið óhugsandi án áhrifa og styrkleika verkalýðsins. 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.