Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 41

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 41
tillagna við þær. Þrjár þessara ræðna eru orðrétt prentaðar í Vinn- unni, og getur hver raaður því gengið úr skugga um, hvort nokkuð sé þar að finna, sem ekki er i samræmi við hið stéttarlega inntak verkalýðssamtakanna. Auðvitað er það hreinasta ósvífni af hálfu út- varpsráðs eða valdhafa landsins að blanda sér inn í það, hvaða menn stjórn Alþýðusambandsins felur starf fyrir sína hönd, enda einnig hennar einkamál, hverja ræðumenn hún velur í útvarp. En sannast bezt að segja: Þessir voðamenn, sem ekki mátti hleypa í útvarpið 1. maí, og allir eru kunnir úr útvarpsdagskrá sambandsins áður fyrr, voru þeir Guð- geir Jónsson, fyrrv. forseti sambandsins, Stefán Ogmundsson, vara- forseti sambandsins, Halldór Kiljan Laxness, Halldóra Guðmunds- dóttir, formaður Nótar, fél. netavinnufólks og Lárus Pálsson, leikari. Stjórn Alþýðusambandsins hafði að vísu þótt of hljótt um A.S.V. í hagsmunabaráttunni s.l. áratug og reyndar fátt haft af því að segja annað en það, að á skattaskýrslum félaganna á Vestfjörðum var 1,4 sambandsskatts haldið eftir handa þessu fjórðungssambandi. En þegar hin óskammfeilnu hróp að stéttareiningu alþýðunnar 1. maí höfðu verið gerð í nafni A.S.V., sem hirti /3 af skatttekjum A.S.Í. á Vestfjörðum, sem hluti heildarsamtakanna, þótti sambandsstjórn orðið ærið tilefni til að rannsaka hið almenna ástand innan A.S.V. Rannsókn leiddi í ljós eftirfarandi staðreyndir: 1. A.S.V. hafði ekkert fjórðungssambandsþing haldið siðan 1944. En samkvcemt lögum þess ber þvi að halda það annað hvort úr. t tvö ár hafði ekki verið til nein fjórðungssambandsstjórn, þvi kjörtimabil siðustu fjórðungsstjórnar var útrunnið fyrir tveimur árum. 2. Alþýðusamabndi íslands hafði ekki borizt neinar þingfunda- gerðir né samþykklir siðan 1936 eða i 12 ár. 3. Ekkert yfirlit yfir fjárreiður hafði borizt frá A.S.V. síðan 1938 eða i 10 ár. 4. Ekkert bréf eða neins konar tilkynning hafði A.S.Í. borizt frá A.S.V. siðan 1940 eða i 8 ár. 3. Fjórðungsstjórnarfundur hafði aldrei verið kallaður saman siðan 1942 minnst, eða a. m. k. ekki i 6 ár, þar eð vitað er, að tveir sam- bandsstjórnarmeðlimir A.S.Í., sem samkvœmt lögum A.S.V. eiga sæti 41 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.