Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 25

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 25
urinn í svo rikum mæli að ódæmum sætir. — Loks er ekki dult farið með þær fyrirætlanir að stýfa vísitöluna enn meir og kóróna svo allt þetta með gengislækkun, sem vissulega mundi þýða hreint efnahags- legt öngþveiti alls vinnandi fólks í landinu. Þau öfl, sem ráðið hafa þessari uggvænlegu framvindu og enga lausn sjá á vandamálunum nema nýjar álögur, lækkað kaup laun- þega og rýrðan skammt alþýðu, gera sér ljóst hversu hin unga stéttar- lega eining íslenzkrar alþýðu er sterkt vígi i götu hinna myrku áforma og einbeita sér því af alefli að því rnarki að fá jafnað við jörðu Al- þýðusamband íslands, annað hvort með því að leggja það undir sig við fulltriiakjör það sem nú er að hefjast til sambandsþings eða kljúfa sambandið. Til að rjúfa stéttareiningu alþýðunnar reyna óvinir hennar að hagnýta sér flokkaskiptinguna í landinu og í krafti flokkslegs of- stækis, með rússa- og kommúnistagrýlum, reyna þeir að leiða athygli vinnandi manna frá því sem varðar velferð og lífshamingju þeirra, en það er eining alþýðunnar án tillits til mismunandi stjórnmála- skoðana, í baráttunni fyrir daglegum nauðsynjum. — Og í þenna hernaðarrekstur á hendur verklýðssamtökunum er ekkert sparað, sem peningar og áróðurstaki fær áorkað. Það er vissulega meira harmsefni í augum allra heiðarlegra verka- lýðssinna, hvaða stjórnmálaflokki sem þeir tilheyra, að Alþýðublaðið, sem íslenzk alþýða gat um langt skeið treyst í hagsmunabaráttu sinni, skuli vera komið x brodd þeirrar óvinafylkingar, er nú sækir með vopnum ósanninda og blekkinga að stéttarsamtökum alþýðunn- ar, en það er þó staðreynd, sem ekki verður sniðgengin. Laugardaginn 4. september birtir Alþýðublaðið grein með feitletr- uðum fyrirsögnum yfir þvera forsíðuna svohljóðandi: „Fáheyrt ráða- brugg Alþýðusambandsstjórnarinnar. Ætlaði að stöðva allan fiski- flotann með erlendri aðstoð. Pólitískt allsherjarverkfall var fyrirhug- að til að steypa ríkisstjórninni" o. s. frv. (Minna má nú gagn gera.) Af greininni verður það ráðið að allar hinar feitletruðu staðhæf- ingar og sakargiftir í garð Alþýðusambandsstjórnarinnar séu byggðar á bréflegum tilmælum til I.T.F. (Alþjóða flutningaverkamannasam- bandsins í London) um upplýsingar varðandi það hverja aðstoð I.T.F. gæti eða vildi láta i té, ef á þyrfti að halda hér í kaupdeilu. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.