Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 83

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 83
verkalýðsfélögin hafa þeir stutt með málshöfðunum og og réttarof- sóknum gegn verkalýðssamtökunum, ekki aðeins í því augnamiði að ná fölskum atkvæðameirihluta á þessu þingi heldur til þess að eyði- leggja viðkomandi verkalýðsfélag sem hagsmunatæki verkalýðsins og svipta hann völdum innan stéttarfélags síns. Úrskurðir Félagsdóms í hinum frægu Selfossmálum cru óhugnan- legt dæmi þess hvernig afturhaldið notar réttarstofnanir þjóðarinnar gegn hinni vinnandi þjóð landsins. Falsaðar meðlimaskrár til að sýna háa fulltrúatölu á þessu þingi eru hið mesta uppáhalds vopn afturhalds og atvinnurekendavalds í nafni lýðræðisins og baráttunnar gegn kommúnistum í íslenzkum verkalýðssamtökum. Dæmi þessara baráttuaðferða er m. a. að finna á Selfossi, Akra- nesi, Hreyfli hér í Reykjavík, Verkalýðsfél. Vestmannaeyja, svo- nefnds Bílstjórafél. S.-Þingeyjarsýslu o. s. frv. svo frægustu dæmin séu nefnd, að ógleymdum fulltrúakosningu í Sjómannafélagi Reykja- víkur. 10. Ef slíkri breiðfylkingu atvinnurekendavaldsins og Alþýðu- blaðsklíkunnar tekst að ná meirihluta fulltrúa á Alþýðusambands- þingi, þá er Alþýðusambandið um leið hætt að vera skjól og skjöldur hins vinnandi manns, þá munu atvinnurekendur telja sig hafa fulla möguleika á því að lækka launin enn meir og rýra kjörin. Ef breiðfylkingunni tekst að ná Alþýðusambandinu af verka- lýðnum, þá verður leiðin greið til þess að setja lög, er takmarka verkfallsrétt verkalýðsins, eyðileggja verkalýðsfélögin með afskiptum dóms- og löggjafarvalds af skipulagsmálum þeirra, og setja allar kosningar í samtökunum undir opinbert eftirlit ríkisins, þ. e. at- vinnurekenda. Ef breiðfylkingunni tekst að ná Alþýðusambandinu, þá verður stærsta skrefið stigið í áttina til þess ástands, er rikti hér á landi árin 1930—1940, ástands atvinnuleysis og örbirgðar og þá glatar þjóðin um leið sterkasta forsvara lýðræðisins í landinu, en alræði hinna ríku yxi að sama skapi. Og siðast enn ekki sízt: Missi'verkalýðsstétt íslands Alþýðusam- bandið nú úr höndum sér, mun afturhaldið kosta kapps um að eyði- 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.