Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 131
nóvember 1946, eru því enn innan þess 120 félög, er höfðu þá sam-
tals 21,354 félagsmenn. Þessi 120 félög höfðu um síðustu áramót
samtals 22,347 félagsmenn, og hefur því fjölgað í þeim um 993 félags-
menn.
Á tímabilinu milli þinga hafa 7 félög gengið í sambandið, með
samtals 209 félagsmönnum, og eru því nú í sambandinu 127 félög
með 22,556 félagsmönnum.
Sveinafélag gullsmiða í Reykjavík, gekk og f sambandið á þessu
starfstímabili, en hefur einnig hætt störfum á tímabilinu og afhent
sambandinu gögn sín. Kemur það þvl ekki fram f þessari skýrslu.
FÉLÖG
som farið hafa úr Álþýðusambandinu milli þinga
Sveinafélag hárgreiðslukvenna, Reykjavfk.
Sveinafélagið Björg, Reykjavík.
Verkamannafélagið Þríhyrningur, Rang.
Þessi þrjú félög hafa öll hætt störfum og verið lögð niður.
FÉLÖG
sem gengið hafa í Alþýðusambandið milli þinga
Málarasveinafélag Reykjavíkur, Reykjavík.
Sveinafélag prentmyndasmiða, Reykjavík.
Flugvirkjafélag íslands, Reykjavík.
Vörubílstjórafélag Skagafjarðar, Skagafj.s.
Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri.
Verkalýðsfélag Skeggjastaðahrepps, Bakkafirði.
Verzlunarmannafélagið f Neskaupstað.
SKRÁ
yfir núverandi sambandsfélög og meðlimaíjölda þeirra
Hér fer á eftir skrá yfir félög innan Alþýðusambands íslands í
nóv. 1948. Félagsmannatal er miðað við síðustu ásskýrslur félaganna,
eða 1. jan. 1948. Félagsmannatal stjörnumerkta félagsins er frá 1.
131