Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 118

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 118
stunda vinnudag. Grunnkaup í almennri dagvinnu karla hækkaði úr kr. 2.20 í kr. 2.45 og grunnkaup verkakvenna og drengja 14—16 ára úr kr. 1.40 í kr. 1.60 á klst. Grunnkaup í skipavinnu sé 15% hærra en í almennri vinnu, en var áður aðeins 10% hærra. Samningurinn gildir frá síðustu áramótum. Nýir samnmgar um kjör sjómanna á vélbátum og llutningaskipum Þann 13. jan. voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli Sjómanna- félags Reykjavxkur og Sjómannafélags Hafnarfjarðar annars vegar og Landssamb. ísl. útvegsmanna hins vegar um kjör sjómanna á fisk- veiðum með dragnót og botnvörpu á vélbátum, svo og um kjör sjó- manna í flutningum, innanlands á fiskiskipum og til útlanda á ís- flutningum. Samkvæmt hinum nýja samningi um kjörin á dragnóta- og botnvörpuveiðum hækkaði kauptryggingin úr kr. 325.00 í kr. 578.00 á mán. og gildir það fyrstu 8 mánuði ársins en hina fjóra mánuðina gildir gamla tryggingin áfram eða kr. 325.00 á mán. Aðrar breytingar urðu ekki á þeim samningum. — Samkv. samningnum um flutningana skal mánaðarkaupið vera kr. 606.00 fyrir háseta i stað kr. 426.00 sem var áður. Hins vegar fellur áhættuþóknunin, sem var kr. 450.00 á mán. alveg niður og söluprósenturnar til háseta lækka úr 0.75% x 0.19% af brúttósöluverði afla þess, sem skipið flvtur og selur. Samningur Flugvirkjafélags íslands Þann 28. jan. var undirritaður kjarasamningur milli Flugvirkjafé- lags íslands annars vegar og Flugfélags íslands og Loftleiða h.f. hins vegar. Samkvæmt samningnum er grunnkaup flugvirkja sem hér segir: Flugvirkja með A og C réttindi kr. 162.00 á viku, flugvirkja með A B C eða A C D réttindi kr. 178.00 á viku og flugvirkja með A B C D réttindi kr. 194.00 á viku, allt miðað við 8 stunda dagvinnu. Eftirvinna greiðist með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi á dagvinnukaup. Samningur þessi gildir til 1. jan. 1949. Uppsagnarfrestur er þrír mánuðir. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.