Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 20
funda Verkalýðsfél. Baldurs telur fundurinn hið pólitíska verkfall,
sem kommúnistastjórnir Alþýðusambandsins og Dagsbrúnar hafa nú
efnt til, allt annars eðlis en vinnudeilur þær, er jafnan er um að ræða
milli stéttarfélaga og atvinnurekenda, og beri því félaginu ekki að
verða við nokkurri beiðni um aðstoð, beinni eða óbeinni, f yfirstand-
andi verkfalli Dagsbrúnar.
Jafnframt vftir fundurinn hvernig núverandi stjórn Alþýðusam-
bandsins misnotar það vald, sem hún hefur til sfn hrifsað innan
verkalýðssamtakanna og skorar fundurinn á Alþýðusambandsstjórn
að leggja fram falslausa krafta sina til þess að vinna gegn því, að
dýrtíðin í landinu aukist, en hún er nú að áliti fundarins stórhættu-
leg fyrir allt atvinnulíf þjóðarinnar og aukning hennar mun torvelda
að vonir þær rætist, sem verkamenn og sjómenn eiga bundnar við
þau stórvirku atvinnutæki, sem þjóðin hefur þegar eignazt og er að
eignast."
En nú f sumar, þegar þeir menn, er stóðu að fyrrnefndri samþykkt,
voru að boða til „fjórðungssambandsþings" f nafni „Alþýðusambands
Vestfjarða", gaf að líta í málgagni þeirra, vikublaðinu Skutli, er út
kom 30. aprfl s.l., m. a. eftirfarandi:
,X*okasporiÖ til fullkominnar samrcemingar kaupgjaldsins d öllum
VestfjörSum búa félögin sig nú til að stiga hliÖ viÖ hliÖ á þessu ári
eöa þvi nœsta samtaka og samtímis.
Hvernig þvi veröur hagaÖ, rœÖum viÖ nánar á þingi sambandsins
nú i vor.
Á þvi þingi hljótum viö lika að taka afstööu til þess, hvort verka-
lýösfélögin á VestfjörÖum telja farscellegra i hagsmunabaráttu sinni d
nœstunni, aö þau beiti sér af alefli fyrir lœkkun dýrtíðar og eflingar
atvinnulifsins eöa að knýja fram timakaupshœkkun. Annaðhvort eöa
hvorttveggja veröur að gerast."
Mennirnir á ísafirði, sem töldu verkamönnum þar trú um að bar-
átta Dagsbrúnarmanna gegn dýrtíðinni væri glæpur, og skipulögðu
verkfallsbrot gegn Dagsbrún, viðurkenndu nú að ári liðnu, að dýrtíðin
sé staðreynd, sem mæta bæri með sömu aðferðum og Dagsbrún notaði.
Sömu mennirnir, sem hrópuðu: glæpur! glæpur! gegn dýrtíðarráð-
stöfunum Dagsbrúnarverkamanna f fyrra, viðurkenndu óbeint nú, ekki
aðeins að afstaða þeirra gagnvart verkfallsmönnum þá hefði beinzt
20