Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 106

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Síða 106
Nokkrar aðrar endurbætur fengust einnig á öðrum liðum fyrri samn- ings. Samningurinn gildir í eitt ár frá 1. maí að telja. Nýr samningur á Blönduósi Að kvöldi 1. maí var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- lýðsfélags A.-Húnvetninga og atvinnurekenda á Blönduósi. Samkvæmt þessum samningi er nú almennt dagkaup verkamanna kr. 2.60 (áður kr. 2.30). Almenn skipavinna kr. 2.85 pr. klst. (áður kr. 2.55), kol, salt, sement kr. 3.15 (áður kr. 2.80). Vinnustöðvun hafði staðið í nokkra daga. Nýir samningar á Seyðisíirði 1. maí var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verkamannafé- lagsins Fram á Seyðisfirði og atvinnurekenda þar. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup verkamanna í almennri dagvinnu úr kr. 2.50 í kr. 2.60 á klst. Grunnkaup i skipavinnu hækkaði úr kr. 2.80 í kr. 2.90 á klst. Grunnkaup i kola-, salt- og sementsvinnu hækkaði úr kr. 3.20 í kr. 3.30 á kíst. Með þessum samningi eru verkamenn á Seyðisfirði komnir 1 hin almennu Austfjarðakjör. Nýr langierðataxti vörubílstjóra í Eeflavík Hinn 1. maí var undirritaður samningur um nýjan langferðataxta milli Vörubílstjóradeildar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og atvinnurekenda. Hinn nýi taxti er í samræmi við taxta Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar í Reykjavík, og er þannig: 1. Langferðataxti á vegalengd yfir 50 km. er sem hér segir: Kr. 1.60 fyrir ekinn km. með flutning aðra leiðina, að 2.500 kg. 2. Kr. 1.82 sé hlassið 3000 kg. 3. Ef flutningur er báðar leiðir, reiknast léttara hlassið á hálfu verði miðað við þunga. 4. Langferðataxti á vegalengd 50 krn og styttri er kr. 1.75 pr. km. Flutningur báðar leiðir reiknast samkv. 3. gr. 5. Sé um að ræða þyngri hlöss en að framan greinir, greiðist tilsvar- andi hærra verð. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.