Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 123

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 123
Nýir samningar rakara Hinn 9. apríl var undirritaður nýr kjarasamningur milli Rakara- sveinafélags Reykjavíkur og rakarameistara. Samkv. hinurn nýja samning hækkar grunnkaup sveina úr kr. 150.00 upp í kr. 162.00 á viku, og grunnlaun hlaupavinnumanna úr kr. 26.00 upp í kr. 30.00 á dag. Er samningar voru undirritaðir, hafði verkfall staðið i 5 daga. Nýr samningur Fljótamanna Þann 15. apríl var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- mannafélags Fljótamanna og Samvinnufélags Fljótamanna. Samkv. hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup verkamauna í almennri dagvinnu úr kr. 2.60 í kr. 2.70 á klst. Mánaðargrunnkaup verka- manna hækkaði og úr kr. 420.00 í kr. 520.00. Samningurinn gildir til 19. okt. n.k., en framlengist síðan af sjálfu sér svo lengi sem annar hvor aðilji segir honum ekki upp með tveggja mánaða fyrir- vara. Nýir kjarasamningar Iðju á Akureyri Þann 29. apríl voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli Iðju, félags verksmiðjufólks á Ákureyri og atvinnurekenda. Samkvæmt hin- um nýju samningum hækaði grunnkaup karla í hæsta launaflokki úr kr. 545.00 í kr. 562.00 á mánuði og kvenna í sama launaflokki úr kr. 350.00 í kr. 361.00 á mánuði. Samsvarandi hækkun varð á hinum launaflokkunum. Þá breyttist orlofstíminn þannig, að fólk, sem unnið hefur í 12 ár fær 15 daga orlof og það sem unnið hefur í 20 ár fær 18 daga orlof. Nýr kjarasamningur A. S. B. Þann 29. apríl var undirritaður nýr kjarasamningur milli A. S. B., félags afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðasölubúðum og Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík. Samkvæmt hinum nýja samningi hækkaði grunnkaup stúlknanna um 6.5 til 12%. Ýmis önnur fríðindi náðust og fram. Nýr kjarasamningur í Búðardal Þann 29. apríl var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.