Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 14

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 14
týri, gefst Dagsbrúnarmönnum tilvalið tcekifœri til að veita forsprðkk- um Kommúnistaflokksins og handbendum þeirra i stjórn og trúnað- arráði Dagsbrúnar verðskuldað og eftirminnilegt áfall." Heildsalablaðið Visir komst svo að orði 6. maf 1947: „Sío/ni kommúnistar til verkfalla, leiða þau aðeins til eins — að fylgið hrynur af þeim, með enn meiri hraða, en það hefur gert að undanförnu. Fari þeir liins vegar ekki i verkfall, lyppist þeir niður, eftir allt gasprið og hdvaðann undanfarna daga, þá verður það þeim samt ekki til bjargar. ... Þjóðinni vœri fyrir beztu að kommúnistar fremdu hið pólitiska sjálfsmorð sitt d þennan hdtt, þvi að það myndi firra hana miklum vandrccðum. Kommúnista langar vafalaust til að taka sem flesta með sér i fallinu, helzt þjóðfélagið allt, en það er hœgt að afstf/ra því. ... Komrhúnistar og þeirra fylgifiskar hafa kveðið upp yfir sér dauðadóminn, en þjóðin mun fullnœgja honum." Reynt a3 stofna til stéttarsvika Blöð andstæðinga verkalýðssamtakanna héldu áfram skrifum sín- um gegn málstað verkamanna og hertu róðurinn eftir því sem deil- urnar hörðnuðu. Má segja að Alþýðublaðið væri þar fremst í flokki og tókst undir forustu þeirra Alþýðublaðsmanna að fá örfáar stjórnir sambandsfélaga og jafnvel einstaka félagsfundi til að samþykkja yfir- lýsingar gegn Dagsbrúnarmönnum, sem í verkfalli stóðu. Yfirlýsingar Jressar voru svo birtar í útvarpi og blöðum, til þess að reyna að skaða málstað Dagsbrúnarmanna. Orðsendingin frá Verkalýðsfélaginu Baldri á ísafirði hljóðaði svo: „Út af bréfi stjórnar Alþýðusambandsins frá 23. f. m. þar sem þess er óskað, að verkalýðsfélögin segi upp kaupgjaldssamningum sínum, vegna nýju tollalaganna, þá lýsir Verkalýðsfélagið Baldur yfir því, að það telur ekki ástæðu, vegna umræddra tollalaga, að segja upp núgildandi kaupgjaldssamningum félagsins, og það mun því ekki þeirra hluta vegna segja upp samningum sínum. Jafnframt mótmælir félagið því eindregið, að verkalýðssamtökun- um sé misbeitt með því að stofna til pólitískra verkfalla í þeirra nafni og telur Verkalýðsfélagið Baldur sér óviðkomandi vinnudeilur og verkföll, sem þannig eru til stafnuð." 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.