Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 45

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 45
í stað þess að leiðrétta áorðnar misfellur og bregðast drengilega við hógværum afskiptum Alþýðusambandsins, brugðust hinir sjálf- skipuðu Alþýðublaðsmenn á Vestfjörðum ókvæða við. Svör þeirra voru ekki rök, heldur sjúklegur straumur ókvæðisorða í garð Alþýðusambandsins. Aðeins á einum stað reyna þeir að nota rök til að rétlæta það, að ekki hefur verið kosin fjórðungsstjórn í 4 ár. Þetta gera þeir á þann einfalda hátt að búa til í lög A.S.V. grein, sem heimili þeim setu í fjórðungsssambandsstjórn til eilífðar, ef þeim sýnist svo, en grein þreirra hljóðar svo: „Sambandsþing skal allajafna haldið á ísafirði annað hvert ár.“ Hin rétta grein (10. gr.) í lögum A.S.V. hljóðar svo orðrétt: 10. gr. „Fjórðungsþing skal haldið d ísafirði annað hvert dr. Skal þar kosin stjórn, varastjórn og endurskoðendur til tveggja dra. Á fjórðungs- þingi skal leggja fram endurskoðaða reikninga fjórðungssamb." Þá hafa þeir reynt með misnotuðu vottorði frá Kristni D. Guð- myndssyni, formanni Vélstjórafélags ísafjarðar.að sanna að í öll þessi ár hafi þó verið undirritaður einn kjarasamningur í nafni A.S.V. til þess að hrekja þá staðreynd, að i janúar 1947, þegar erindreki A.S.Í. kom til ísafjarðar fyrirfannst engin fjórðungssambandsstjórn þar vestra, þó leitað væri. Fara hér á eftir tvær yfirlýsingar Kristins D. Guðmundssonar, svo lesendur geti áttað sig til fulls á fölsunartilraunum Helga Hannes- sonar og Co. Hin misnotaða yfirlýsing: „Ég undirritaður Kristinn D. Guðmuudsson formaður Vélstjórafc• lags fsafjarðar, votta það rétt vera, að i janúarmánuði 1947 fórum við Guðmundur Vigfússon, erindreki Alþýðusambands fslands, d fund Helga Hannessonar, ritara Alþýðusambands Vestfjarða, á heimili hans Urðarveg 6 hér { bœ, og óskuðum aðstoðar hans við samnings- gjörð Vélstjórafélagstins og frystihúsanna á fsafirði. Helgi tók okkur og erindi okkar með dgretum og vann hann ötul- iega að lausn þessarar deilu, er reis út af samningunum milli félags okkar og atvinnurekenda. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.