Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 78

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 78
Alþióðleg starfsemi Alþýðusambandið hefur átt fulltrúa á fjórum þingum og fundum erlendis á starfstímabilinu. Á þingi Alþjóða verkamálaskrifstofunnar erlendis á starfstímabilinu, á þingi Alþjóða • verkamálaskrifstofunnar Prag í fyrra sumar. Björn Bjaranason, ritari sambandsins, mætti fyrir sambandsins hönd við bæði þessi tækifæri. Síðastliðinn vetur sátu þeir Hermann Guðmundsson, forseti sam- bandsins, Guðgeir Jónsson, gjaldkeri og Kristinn Ág. Eiríksson, mið- stjórnarmeðlimur 50 ára afmælishóf Alþýðusambands Danmerkur fyrir hönd A.S.Í. Á 50 ára afmælisliófi Alþýðusambands Sviþjóðar í Stokkhólmi sátu fyrir sambandsins hönd Hermann Guðmundsson, forseti sambandsins og Guðgeir Jónsson, s.l. sumar. Alþjóðleg samhjálp Sambandið var þátttakandi i hinni Alþjóðlegu barnahjálp á veg- um Sameinuðu þjóðanna i fyrra svo sem alþjóð er kunngt. Austurrískur maður að nafni Hans Reichenfeld, fulltrúi austur- rískra hjláparsamtaka í London, sneri sér til sambandsins um aðstoð við söfnun fjármuna til hjálpar þeim, sem liðið höfðu tjón á heilsu í fangabúðum nasista þar í landi og kvaðst hafa snúið sér til hinna pólitísku æskulýðssamtaka í landinu í sömu erindum. Alþýðusam- bandið gerði ítrekaðar tilraunir til að ná saman fulltrúum þessara æskulýðssamtaka, en treystist ekki til aðgerða i þessu máli sakir ónógrar þátttöku. Fjárhagur sambandsins Árið 1946 var reksturshagnaður Alþýðusambands íslands kr. 18. 151.93 og árið 1947 kr. 14.219.29, eða samtals stjórnartimabil núver- andi sambandsstjórnar kr. 32.371.22. Hinsvegar ber þess að gæta að í raun og veru er þessi upphæð um 27 þús. krónum hærri, þ. e. kr. 59.378.88, vegna þess að á árinu 1946 hækkaði „sænska lánið“ vegna gengisbreytingar sænsku krónunnar um kr. 9.108.68, en svonefnt 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.