Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 78
Alþióðleg starfsemi
Alþýðusambandið hefur átt fulltrúa á fjórum þingum og fundum
erlendis á starfstímabilinu. Á þingi Alþjóða verkamálaskrifstofunnar
erlendis á starfstímabilinu, á þingi Alþjóða • verkamálaskrifstofunnar
Prag í fyrra sumar. Björn Bjaranason, ritari sambandsins, mætti fyrir
sambandsins hönd við bæði þessi tækifæri.
Síðastliðinn vetur sátu þeir Hermann Guðmundsson, forseti sam-
bandsins, Guðgeir Jónsson, gjaldkeri og Kristinn Ág. Eiríksson, mið-
stjórnarmeðlimur 50 ára afmælishóf Alþýðusambands Danmerkur
fyrir hönd A.S.Í.
Á 50 ára afmælisliófi Alþýðusambands Sviþjóðar í Stokkhólmi sátu
fyrir sambandsins hönd Hermann Guðmundsson, forseti sambandsins
og Guðgeir Jónsson, s.l. sumar.
Alþjóðleg samhjálp
Sambandið var þátttakandi i hinni Alþjóðlegu barnahjálp á veg-
um Sameinuðu þjóðanna i fyrra svo sem alþjóð er kunngt.
Austurrískur maður að nafni Hans Reichenfeld, fulltrúi austur-
rískra hjláparsamtaka í London, sneri sér til sambandsins um aðstoð
við söfnun fjármuna til hjálpar þeim, sem liðið höfðu tjón á heilsu
í fangabúðum nasista þar í landi og kvaðst hafa snúið sér til hinna
pólitísku æskulýðssamtaka í landinu í sömu erindum. Alþýðusam-
bandið gerði ítrekaðar tilraunir til að ná saman fulltrúum þessara
æskulýðssamtaka, en treystist ekki til aðgerða i þessu máli sakir
ónógrar þátttöku.
Fjárhagur sambandsins
Árið 1946 var reksturshagnaður Alþýðusambands íslands kr. 18.
151.93 og árið 1947 kr. 14.219.29, eða samtals stjórnartimabil núver-
andi sambandsstjórnar kr. 32.371.22. Hinsvegar ber þess að gæta að í
raun og veru er þessi upphæð um 27 þús. krónum hærri, þ. e. kr.
59.378.88, vegna þess að á árinu 1946 hækkaði „sænska lánið“ vegna
gengisbreytingar sænsku krónunnar um kr. 9.108.68, en svonefnt
78