Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 59

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 59
eftir sömu reglum og kaupkröfur samkvæmt lögum nr. 14 frá 20. okt. 1905, um fyrningu skulda og annarra kröfuréttinda. 3. gr. — Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð sagði m. a.: „Breyting sú, sem gert er ráð fyrir í þessu frumvarpi á 1. gr. or- lofslaganna, er gerð til þess að afnema þann órétt, sem hlutarsjómenn hafa orðið að búa við, og tryggja það, að allir sjómenn hefðu ótví- ræðan og óskertan rétt til orlofs að öllu leyti á kostnað útgerðar- manna. hað liggur f augum uppi, hversu ósanngjarnt það er, að sú starfs- stéttin, sem viðurkennt er, að vinni eitt erfiðasta og þarfasta verkið, skuli ekki njóta réttar til jafns við aðrar starfsstéttir landsins, að því er snertir skilyrði til hvíldar og hressingar." Á 19. þingi Alþýðusambands fslands 1946 var eftirfarandi tillaga samþ. einróma: „Þingið krefst þess af Alþingi, að það breyti orlofslögunum í það horf, að sjómenn njóti sama réttar um orlofsfé og aðrir launþegar." Þetta frv. náði ekki fram að ganga á þessu þingi, og fluttu því sömu flm. frv. þessu samhljóða á Alþ. 1947. (Var því útb. 22. okt.) Fékk frv. þá afgreiðslu, að því var vísað til 2. umr. og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. Minnihluti nefndarinnar varð ekki sammála um nefndarálit. Katrín Thoroddsen lagði til, að frv. yrði samþ. óbreytt og gert að lögum, en annar minnihluti, Gylfi Þ. Gíslason, var fylgjandi 1. gr. frv., en var á hinn bóginn andvígur 2. gr. frv. og vildi fella hana burtu. — Meirihluti nefndarinnar (S. E. H., J. H. og Helgi J.) var frv. andvígur. Frv. dagaði uppi á Alþingi. Bygging verbúða Á þingum Alþýðusambands íslands hafði oft verið rætt um hinn slæma aðbúnað, er sjómönnum væri boðið upp á i verbúðum lands- ms og á 19. þingi A.S.f. var einróma samþykkt eftirfarandi tillaga: „Sambandsþingið felur miðstjórn að beita sér fyrir því, að flutt verði á Alþingi lagafrumvarp urn verbúðir og kveði það svo á, að allar verbúðir verði nægilega rúmgóðar, vel hitaðar og búnar nauð- synlegum hreinlætistækjum og matreiðslutækjum." Síðan var flutt á Alþingi 1947 af Hermanni Guðmundssyni frum- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.