Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 47

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Side 47
lega heilskyggnir menn skilja, að hinn samningsbundni forgangs- réttur, sem nú gildir almennt fyrir félagsbundna menn, er einn mesti sigur, er unnizt hefur í verkalýðsbaráttunni. Einn mesti sigur andstæðinga verkalýðsins og óvinafagnaður yrði það, ef alþýðan tapaði úr liöndum sér þessum ávinningi. Svo sem kunnugt er og minnisstætt, var reynt með málshöfðun árið 1945 að ræna verkalýðssamtökin þessum samningsbundna forgangsrétti fyrir meðlimi þeirra. heir, sem stóðu fyrir þessari málshöfðun, voru ckki atvinnurek- endur, heldur Alþýðublaðsmennirnir Halldór og Erlingur Friðjóns- synir á Akureyri. Alþýðusambandið vann þetta mál, með dómi uppkveðnum af Félagsdómi 4. júlí 1945. Atvinnurekendur aðvaraSir Hér að framan hafa verið rakin allmörg dæmi hins neikvæða hlut- verks, sem þeir Alþýðublaðsmenn hafa unnið og vinna enn innan heildarsamtakanna, þótt flest sé enn ótalið. Af þessum dæmum verður ekki í efa dregið, hvorum aðiljanum, alþýðunni eða auðstéttinni, þeir standa nær. í ofsafengnum árásum sínum á stjórn sameiningarmanna í verka- lýðssamtökunum og baráttu sinni fyrir endurheimt flokkseinræðisins þar, hafa þeir oft og tíðum ekki vílað fyrir sér að vara atvinnurek- endur opinberlega við „krafti" verkalýðssamtakanna undir stjórn sameiningarmanna og uppmálað fyrir þeim hættuna, sem yfir þeim vofði, ef þeir ekki hefðust eitthvað að til að fjarlægja hættuna. í „Alþýðumanninum", blaði Halldórs Friðjónssonar á Akureyri, 7. ágúst 1946 og „Alþýðublaðinu" síðar birtist grein undir nafninu „Eining kúgunarinnar". Þar er talað til atvinnurekenda m. a. á þessa lund, í sambandi við Alþýðusambands-kosningar 1946: ,Moskvamennirnir hafa reiknað leikinn út til enda. Hlutverki at- vinnurekenda d aO vera lokið, þegar kommúnistar eru búnir að hreiðra um sig i verkalýðshreyfingunni, eins og þeir þykjast þurfa til að framkvcema eftirleikinn. Þá á að nota kraft verklýðsfélaganna til að þjarma að alvinnurekendum með verkföllum, atvinnubönnum og 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.