Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 58

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 58
uð málið var alltaf tekið af dagskrá, áður en það var útrætt, og stundum tekið fyrir og tekið af dagskrá strax aftur, án þess að nokkr- ar umræður væru liafðar. Fékkst þvf ekki atkvæðagreiðsla í málinu, og dagaði frumvarpið loks uppi, enda hafði vísvitandi verið að því stefnt af andstæðingum málsins, að svo yrði. A meðan frumvarpið lá fyrir alþingi sýndu starfandi togarasjó- menn þann mikla áhuga fyrir því að það yrði samþykkt, að Alþingi bárust áskoranir frá meira en 400 sjómönnum um að samþykkja frumvarpið. Síðan var frumvarpið aftur flutt af sömu flutningsmönnum á haust- þinginu 1947 og hlaut þá þau örlög að vera vísað til ríkisstjórnarinnar samkvæmt tillögu meirihluta sjávarútvegsmálanefndar neðri deildar. Flutningsmenn frumvarpsins og minnihluti sjávarútvegsmálanefnd- ar (Áki Jakobsson) voru andvígir þessari afgreiðslu og vildu láta samþykkja frumvarpið þá strax, þá afstöðu tóku einnig allir þing- menn sósíalista og ennfremur Sigurður Bjarnason frá Vigur og Jó- hann Ffafstein. Allir aðrir þingmenn neðri deildar, er voru viðstaddir atkvæðagreiðslu um málið, greiddu atkvæði með því að vlsa málinu til ríkisstjórnarinnar. Ekki er því að neita, að málið hefur með þeirri afgreiðlu hlotið nokkra viðurkenningu. Hefur nú verið skipuð nefnd, er á að endur- skoða gildandi lög um hvíldartíma togarasjómanna. Breytingar á orlofslögum Á Alþingi 1946 fluttu þeir Hermann Guðmundsson og Sigurður Guðnason eftirfarandi frumvarp um breytingu á lögum um orlof: „1. gr. — 1. gr. laganna orðist svo: Lög þessi gilda um allt fólk, sem starfar 1 þjónustu annarra, hvort heldur einstaklinga eða hins opinbera. Ná lög þessi jafnt til þeirra, er taka la'un sfn 1 hluta af verðmæti, sem hinna, er taka laun sín 1 peningum. Undanteknir eru þó iðnnemar, sbr. 9. gr. laga nr. 100 11. júní 1938, um iðnaðarnám. 2. gr. — 15. gr. laganna orðist svo: Kröfur á hendur vinnuveitendum samkvæmt lögum þessum fyrnast 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.