Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 18

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 18
Dagsbrúnarmenn, ætíð þegar Dagsbrún hefur komið fram kjarabót- um, síðan 1942. Sama máli gegnir um hitt félagið. Álit verkamanna á Akranesi um kaupkröfur Dagsbrúnar lýsti sér bezt í því. að einum 26 dögum eftir að Dagsbrún samdi, krafðist Verkalýðsfélag Akraness Dagsbrúnar- kjara, og fékk þau bundin samningum fyrirhafnarlaust, Seinna sigldi Borgarnes einnig í kjölfar Dagsbrúnar. Hvað vannst meS sigri Daqsbrúnar? Með mánaðarverkfalli Dagsbrúnar fékkst fram grunnkaupshækkun. sem nam frá 15 til 40 aurum á klukkustund. Það jafngildir kr. 30,00— S0,00 á mánuði í grunn, eða kr. 1,080,00—2,880,00 með dýrtíðarvísitöh’ yfii árið, fyrir hvern vinnandi verkamann í Dagsorún, og er þá aðeins gert ráð fyrir dagvinnu. Með Dagsbrúnarsamniugunum vannst fyrir einingaröflin einn mesti ■Sigur, sem um getur í sögu íslenzkra alþýðusamtaka. í kjölfar þessa sigurs hefur siglt fjöldi annarra, pannig að flest helztu félög sambandsins í þremur landsfjórðungum hafa hækkað kaup sitt í Dagsbrúnarkaup. Vestfirðirnir eru hér eina undantekningin. Hvað hefði það kostað ef samtökin hefðu verið brotin á bak aftur? Um leið og við gerum okkur ljóst, hvað unnizt hefur með sigri samtakanna í fyrra, er ekki síður nauðsynlegt og lærdómsríkt að við gerum okkur grein fyrir því, hvað ósigur verkalýðssamtakanna og sigur andstæðinganna hefði þýtt fyrir hagsmuni verkalýðsins. Kaupið Hver vinnandi verkamaður í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Borgarnesi, Akureyri o. fl. stöðum hefði a. m. k. ca. 1100—3000 krón- um minni árstekjur en nú, og er þó aðeins reilcnað með dagvinnu. í þessu sambandi er það bæði kaldhæðnisleg og lærdómsrík stað- reynd, að á Akranesi, í Borgarnesi og í Vestmannaeyjum væru nú árstekjur 1100—3000 krónum lægri nú en raun hefur á orðið, ef 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.