Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 30

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Page 30
lón Baldvinsson hefur orSið: í þessu sambandi væri fróðlegt að athuga, hvort finna mætti for- dæmi hins framanritaða bréfs vors til X.T.F. og er því ekki að leyna, að þau eru fjölda mörg eins og sjá má af eftirfarandi dæmum, sem þó eru fá af mörgurn: Árið 1923, 10. sept., scndir Alþýðusambandið bréf til I.T.F. undir- ritað af þáverandi forseta þess, Jóni Baldvinssyni, ásamt Héðni Valdi- marssyni. í bréfi þessu, sem er alllangt mál, er ákveðið farið fram á aðstoð I.T.F. í deilu þeirri, er Sjómannafélag Rvíkur átti þá i við útgerðarmenn. Þar er m. a. reynt að grennslast eftir því hvaða ís- lenzkir menn bafi orðið þess valdir að Jóni Back, þáverandi sendi- manni íslenzkra sjómannasamtaka, var neitað um landgöngu í Eng- landi. Og lýkur bréfinu með þessum orðum: Á ensku „You will understand that this lockout is allimportant for our unions and the party in whole, as we have general elections in october. We trust that you will do what you can for assisting us and advise us by telegraph, as the raatter is pressing. Yours sincerely, For and on behalf of The Socialist Party of Iceland Executive Committee, Jón Baldvinsson. HéÖinn Valdimarsson. Á íslenzku: „Þið munuð skilja að þetta afgreiðslubann hefur úrslitaþýðingu fyrir verkalýðsfélög okkar og flokkinn i heild, þar sem alþingiskosn- ingar fara fram í október. Við treystum því að þið gerið allt sem í ykkar valdi stendur til að aðstoða okkur, og svarið okkur með sím- skeyti þar sem málið er mjög aðkallandi. Yðar einlægir. F. h. miðstjórnar Sósíalistaflokks íslands. Jón Baldvinsson. HéÖinn Valdimarsson. Lesandinn er sérstaklega beðinn að bera saman við bréf vort hinar tilvitnuðu setningar í bréfi Jóns heitins Baldvinssonar, þar sem hann ekki aðeins reifar mál sitt á grundvelli verkalýðsmálanna, með tilliti 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.