Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Qupperneq 53

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Qupperneq 53
alla. Öll hafa þessi loforð verið svikin. Þannig er það til dæmis kunn- ugt orðið um eignaaukaskattinn, sem lagður var á eignamenn. Hann var einungis lítilsháttar syndakvittun sem tekin var af hæsta kúfnum, en var i raun og veru engin tekjuskerðing og þvi ekkert sambærilegur við launaskerðinguna hjá nálega hverjum launþega í landinu. En niðurskurður vísitölunnar kemur þessum sömu eignamönnum hins vegar allflestum til tekna. Stjórn Alþýðusambandsins mótmælti að sjálfsögðu lögum þessurn þegar við setningu þeirra. Og svo var og um allan þorra hinna ein- stöku verkalýðsfélaga. Allar þær röksemdir, sem fram voru bornar í mótmælum þessum hafa reynzt sannar, og raunar fleiri ágallar komið i ljós. Þessu til sönnunar þykir rétt að benda á eftirfarandi ummæli eins af hagfræðingum þeim, sem mest hefur fjallað um þessi mál að undanförnu, Jónasar Haralz. Honum farast orð á þessa leið: „Nú orðið liggur einnig fyrir nokkur reynsla til að dæma um þessar afleiðingar. Með dýrtíðarlögum rikisstjórnarinnar voru laun allra launþega lækkuð urn 8,5%, lækkun vísitölunnar nam þó ekki 4,25%, heldur aðeins 2,7%. Lækkunin var þó raunverulega ekki nema tæp- lega ] %%, þar sem hún byggðist að miklu leyti á auknum niður- greiðslum og útflutningsuppbótum á kjöti, er telja má sama eðlis. Ástæðurnar fyrir þvi, að verðlækkanirnar urðu ekki meiri, voru þær, að tekjulækkun bænda var miðuð við 2%, en ekki 8yí>%, og að sölu- skatturinn vóg á móti verðlækkunum, sem annars hefðu komið fram. Á hinn bóginn var i sambandi við þessar aðgerðir lækkuð verzlunar- álagning, flutningsgjöld, húsaleiga og verð á iðnaðarvörum. Er þessi lækkun sjálfsagt meiri, en ætti að vera afleiðing kauplækkunarinnar, og einnig er það bersýnilegt, að þessar aðgerðir eru meira til sýndar en almenningi til hagsbóta, þar sem hér er eingöngu um að ræða lagaákvæði, sem ekki hafa verið gerðar viðhlýtandi ráðstafanir til að framkvæma. Má i því sambandi t. d. nefna, að húsaleigulækkunin verður yfirleitt aðeins á pappírnum, og er það öllum ljóst. Hætt er einnig við, að i mörgum tilfellum leiði álagningarlækkunin ekki til verðlækkunar, heldur verðlagsbrota, og hjá kaupfélögunum til minnk- aðrar arðsúthlutunar. Ekki eru neinar líkur til þess, að um áfram- haldandi lækkun vísitölunnar verði að ræða, nema auknar niður- greiðslur komi til. Þvert á móti má búast við, að hún fari heldur 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.