Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 110

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948 - 14.11.1948, Blaðsíða 110
Með samningum þessum hefur loks tekizt að koma í framkvæmd margra ára áhugamáli verkalýðsfélaganna á Norðurlandi um sam- ræmingu kjara í síldarverksmiðjum til jafns við það, er gildir á hverj- um tíma á Siglufirði. Þetta þýðir það, að grunnkaup á hinum ýmsu stöðum norðanlands hefur hækkað frá um 5 til 25 aura um klst. í almennri vinnu. Mestu munar þó hækkun sú, er orðið hefur ú ýms- um hærri liðum, því að kjör Verkamannafélagsins Þróttar á Siglu- firði hafa jafnan verið mun betri en annars staðar á Norðurlandi og þótt víðar væri leitað. Þótt samræming hafi fengizt við Siglufjarðarkjör, halda þó hin einstöku félög sérákvæðum þeim, er teljast til fríðinda í hinum gömlu samningum sínum. Nýr kjarasamningur í Sandgerði og Garði Nýr kjarasamningur var undirritaður 7. júlf milli Verkalýðs- og sjómannafélags Gerða- og Miðnesshrepps og atvinnurekenda. Samkv. þessum samnigi hækkar kaup i almennri dagvinnu úr kr. 2.40 upp í kr. 2.65. Vinna við móttöku á kolum, salti og sementi, grjótvinna, byggingavinna o. fl. hækkaði úr 2.80 upp í 2.85. Kaup kvenna í al- gengri dagvinnu hækkaði úr kr. 1.68 á klst. upp 1 1.85. Ákvæðisvinna við fiskþvott hækkaði um 13—14% og ákvæðisvinna við síldarsöltun um 14—16%. Samningur þessi gildir frá og með 20. júlí 1947 til 20. okt. 1947 og sé honum ekki sagt upp fyrir 20. sept. gildir hann til 1. júní 1948 og sfðan til 1. nóv. 1948 og þannig framvegis sé honum ekki sagt upp með mánaðar fyrirvara fyrir hvern uppsagnardag. Nýr kjarasamningur á Hjalteyri Hinn 7. júlí var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- mannafélags Arnarneshrepps og H. f. Kveldúlfs á Hjalteyri. Samning- ur þessi er i öllum aðalatriðum í samræmi við hina nýju samninga sambandsfélaganna á Norðurlandi við sfldarverksmiðjurnar, er gerð- ir voru 5. júlí. Brynja á Siglufirði gerir nýja kjarasamninga Hinn 8. júlí var undirritaður nýr kjarasamningur milli Verka- 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um starf sambandsins 1946-1948
https://timarit.is/publication/1796

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.