Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Síða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Síða 51
ÁLfDÍS ÞORLEIfSDóTTIR 50 – nafnið var stytt árið 192720 – og lýsti sig andvígan öllum trúarbrögðum, kirkju og helgisiðum.21 Íslenski armur Stjörnunnar í austri, Stjörnufélagið, gaf einungis út eitt tölublað með fyrirlestrum Krishnamurtis árið 1929 en það var að því er virðist alfarið í umsjá og þýðingu aðalbjargar Sigurðar- dóttur, ötuls guðspekings.22 Hún var meðal annars hluti sömu sendinefndar og Þórbergur á alþjóðaþinginu í London og París árið 192123 og fór með honum á fund Krishnamurti í Ommen árið 1931.24 aðalbjörg þýddi einnig nokkrar ræður Krishnamurtis og gaf út í bókinni Frjálst líf árið 1929. Hún hélt áfram að gefa út þýðingar á ræðum Krishnam- urtis í tímaritinu Skuggsjá sem kom út einu sinni á ári frá árinu 1930–1938 (að undanskildu árinu 1937 þegar ekkert blað kom út). Ársrit Stjörnufélagsins var mjög víða lesið, ekki síst meðal guðspekinga sem kölluðu einnig eftir meiri umfjöllun um bókina í samfélaginu almennt.25 Önnur umfjöllun um Krishnamurti var þó nokkur í íslenskum blöðum og tímaritum á þessum tíma. Halldór Kiljan Laxness skrifaði til dæmis um persónuleg kynni sín af Krishnamurti í greininni „Krishnamurti í Ojai-dalnum 1929“ árið 1930.26 20 Catherine Wessinger, „The Second Generation Leaders of the Theosophical So- ciety (adyar)“, Handbook of the Theosophical Current, ritstjórar Olav Hammer og Mikael Rothstein, London og Boston: Brill, 2013, bls. 33–50, hér bls. 42. 21 Krishnamurti, „The dissolution of the order of the star. a statement“, ræða haldin 3. ágúst 1929, sótt 7. apríl 2020 af https://jkrishnamurti.org/about-dissolution-speech. 22 Krishnamurti, Ársrit Stjörnufélagsins 1/1929, þýðandi aðalbjörg Sigurðardóttir. 23 Sjá til dæmis Þórbergur Þórðarson, Meistarar og lærisveinar, bls. 90. Í „Opnu bréfi til Kristins andréssonar“ í Tímariti Máls og menningar 3–4/1970, bls. 195–205, hér bls. 200, segir Þór- bergur reyndar að það hafi verið árið 1932. aðalbjörg Sigurðardóttir segir sjálf frá heimsókn Þórbergs til Ommen og fundi hans með Krishnamurti í „fréttir frá alþjóðafundinum í Om- men“, Skuggsjá 2/1931, bls. 155–159, hér bls. 157. 24 Pétur Gunnarsson, ÞÞ í fátæktarlandi, Reykjavík: JPV, 2007, bls. 187. 25 Grétar fells undrast hversu undarlega hljótt hafi verið um þessa bók í greininni „Ársrit Stjörnunnar“ en þar líkir hann Krishnamurti við skáldið Þorstein Erlingsson: „Ársrit Stjörnunnar“, Iðunn. Nýr flokkur 1/1929, bls. 80–82. Höfundur sem skrifar undir nafninu K og er vinur ritstjóra Brúarinnar skrifar ritdóm um Ársritið og segist þar ekki „finna nein ný sannindi“ í þessari austrænu speki: K, „að lestrarlokum“, Brúin 12/1929, bls. 1. Valgerður Jensdóttir bregst við þessu bréfi í næsta tölublaði og segir að Krishnamurti svari þessu best sjálfur með svofelldum orðum: „„Ekkert er nýtt undir sólunni.“ Sannleikurinn er og verður ávalt sá sami, en mönnum tekst misjafnlega að leiða hann í ljós og gera hann skiljanlegan.“ Valgerður endar bréf sitt með því „að biðja alla sannleikselska menn, sem lesa þetta brjef, að lesa einnig hitt brjefið og Ársrit Stjörnunnar í austri.“ Valgerður Jensdóttir, „Opið brjef“, Brúin 13/1929, bls. 2. 26 Halldór Kiljan Laxness, „Krishnamurti í Ojai dalnum 1929“, Eimreiðin 1/1930, bls. 31–48.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.