Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Side 144
„MInnIð ER GATASIGTI“
143
Van der Kolk og samstarfsmenn hans hafa lengi rannsakað tráma og
minni en rannsóknir þeirra byggja á viðtölum við skjólstæðinga, lífeðlisleg-
um rannsóknum og reynslu annarra geðlækna og sálfræðinga.57 Þeir líta svo
sem er ætlað að kanna muninn á trámaminningum og minningum sem ekki tengjast
tráma. Bessel A. van der Kolk, James W. Hopper og Janet E. Osterman, „Exploring
the nature of Traumatic Memory. Combining Clinical Knowledge with Laboratory
Methods“, Journal of Aggression, Maltreatment and Trauma 4: 2/2001, bls. 9–31, hér
bls. 14–18. Vert er að nefna að Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Dagný Kristjánsdóttir,
Guðrún Steinþórsdóttir og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir hafa allar fjallað um
kenningar Bessel A. van der Kolk og samstarfsmanna hans í tengslum við bókmenntir
og/eða kvikmyndir. Sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „óvistlegar herbergiskytrur“,
bls. 129–131; Dagný Kristjánsdóttir, „Barnaleikur. Um tráma, minni og gleymsku
í Jójó eftir Steinunni Sigurðardóttur“, Skírnir vor/2013, bls. 178–195, hér bls. 184–
188; Guðrún Steinþórsdóttir, „„sambýliskonur […] í sama kroppi, í sama höfði, í
sama blóði“. Um samband Dísu og Gríms í Dísusögu eftir Vigdísi Grímsdóttur“,
Ritið 1/2019, bls. 41–78, hér bls. 51–53; Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, „„Hann
er bara á vondum stað“. Reimleikahús í kvikmyndinni Rökkri eftir Erling óttar
Thoroddsen“, bls. 132 og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, „„Tveggja hæða hús
á besta stað í bænum“. Um Húsið eftir Egil Eðvarðsson“, Ritið 2/2019, bls. 135–
172, hér bls. 157–160. Þá skal tekið fram að hérlendis hafa ýmsir skrifað um tráma
og íslenskar nútímabókmenntir en til viðbótar við fyrrnefndar greinar má nefna:
Alda Björk Valdimarsdóttir, „Vera Hertzsch. Dæmisögur um siðferði skálds“,
Skírnir vor/2007, bls. 36–60; Dagný Kristjánsdóttir, „Sár. Um stríð, trámu og
salamöndrur“, Rúnir. Greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur,
ritstjóri Guðni Elísson, Reykjavík: Bókmenntastofnun Háskóla Íslands, 2010, bls.
17–30; Gunnþórunn Guðmundsdóttir, „Tregðan í frásögninni. Yfir Ebrófljótið“,
Rúnir. Greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, ritstjóri Guðni
Elísson, Reykjavík: Bókmenntastofnun Háskóla Íslands, 2010, bls. 129–141; sama,
„Vitnisburður um veruleikann. Um nokkur íslensk sjálfsævisöguleg verk 2010–2015,
Skírnir haust/2015, bls. 304–320, hér bls. 311–313 og Daisy neijmann, „Hringsól
um dulinn kjarna. Minni og gleymska í þríleik ólafs Jóhanns Sigurðssonar“, Ritið
1/2012, bls. 115–139. Auk þess skal nefnt að Gunnþórunn Guðmundsdóttir fjallar
um tráma og minni í greininni „Blekking og minni. Binjamin Wilkomirski og
helfararfrásagnir“, bls. 39–51.
57 Sjá til dæmis Bessel A. van der Kolk, „Trauma and Memory“, bls. 287; Bessel A.
van der Kolk , The Body Keeps the Score, bls. 178–185; Bessel A. van der Kolk, James
W. Hopper og Janet E. Osterman, „Exploring the nature of Traumatic Memory.
Combining Clinical Knowledge with Laboratory Methods“, bls. 9–31; Bessel A. van
der Kolk og Onno van der Hart, „The Intrusive Past. The Flexibility of Memory
and the Engraving of Trauma“, Trauma. Explorations in Memory, ritstjóri Cathy
Caruth, Baltimore: The Johns Hopkins University Press, 1995, bls. 158–182. Tekið
skal fram að Van der Kolk og félagar hans byggja meðal annars þekkingu sína á
tráma og minni á skrifum Pierre Marie Félix Janet (1859–1947) frá lokum nítjándu
aldar. Sjá til dæmis Bessel A. van der Kolk og Onno van der Hart, „The Intrusive
Past. The Flexibility of Memory and the Engraving of Trauma“, bls. 158–182. Á
íslensku hefur Dagný Kristjánsdóttir gert góða grein fyrir skrifum van der Kolk og