Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Síða 229

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Síða 229
AuðuR AðAlSTEInSDóTTIR 228 um grænu fígúranna sem hér hefur verið lýst geti vísað til hinna þriggja lista sem afmarka þríleik Gyrðis: list augans, eyrans og orðsins. Afurðirnar, sú arfleifð sem þessir listamenn skilja eftir sig í heiminum, eru þó undir vænt- ingum þeirra sjálfra og í sögulok er óljóst hvort eftir liggur nokkur afrakstur þrotlausrar vinnu þeirra, eins og er áréttað með tómum blindramma undir lok Sandárbókarinnar og auðum blaðsíðum bókarhandrits í Suðurglugganum. Þríleikurinn snýst öðrum þræði um meðvitund um eigin dauðleika og arfleifð og það er kaldhæðnislegt að það sem málarinn í Sandárbókinni skilur í raun og veru eftir sig og hann öðlast framhaldslíf í gegnum í þessum heimi eru börnin hans tvö sem hann hefur snúið baki við, eins og skógarhöggs- maðurinn í ævintýrinu um Hans og Grétu, ekki þó til að tryggja afkomu sína heldur næði til listrænnar sköpunar. Sonur málarans er einn af fáum sem heimsækja hann og þrátt fyrir að þeir eigi erfitt með að tala hvor við annan, eða kannski þess vegna, finnst málaranum eins og hann hitti þar sjálfan sig. Eftir að sonurinn fer hugsar hann: „Ég er feginn að vera aftur einn, engum háður. / Eða er ég það kannski ekki?“ (Sb. 43) Spurning hans gæti allt í senn snúist um það hvort hann er feginn, aleinn eða engum háður. Fyrir utan það hvernig hann í huganum rennur saman við son sinn eru fleiri vísbendingar um að málarinn sé hlekkur í langri, karllegri hefð og lík- lega engin tilviljun að Sandárbókin er tileinkuð minningu föður Gyrðis, list- málarans Elíasar Björns Halldórssonar. Málarinn rifjar upp minningar af pabba sínum og afa þar sem tré, hljóðlát hægferð og græni liturinn tengja þá saman. Afturhvarf málarans til náttúrunnar, því þegar hann var yngri gat hann „staðið langtímum saman með trönur og liti og málað utandyra“, áður en hann „fór að mála annarskonar myndir, tryggilega lokaður inni í húsi einsog aðrir“ (Sb. 45), er því ekki Rousseau-ísk nostalgía eftir barnslegri frumtengingu við náttúruna sem tapaðist við siðmenntun, heldur frekar framlag til hefðar feðranna – og þá ekki síst framhald af hefð listrænna feðra sem reglulega er vísað til: „Hugsanlega var ég þá að líkja eftir kjarval eða Van Gogh.“ (Sb. 45) Í þessu ljósi er eðlilegt að hann sér aldrei dóttur sína lengur. kvenfólk er algjörlega utan seilingar í þessum listheimi karlhefðar- innar; aðeins brúkanlegt úr fjarlægð sem vekur þrá en fullnægir henni ekki svo hún geti fengið útrás í sköpun. 1.4 Melankólískir snillingar Depurð listamannanna í þríleik Gyrðis vísar til þessarar sömu karllegu hefðar. Öldum saman hafa menn tengt sköpunargáfu og melankólíu en Jennifer Radden telur sig greina tvær mikilvægar ummyndanir slíkra teng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.