Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Page 239

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2020, Page 239
AuðuR AðAlSTEInSDóTTIR 238 svæði möguleika og annars konar tilveru en kapítalisma og yfirgangs manna gegn umhverfi sínu og öðrum, sem eru reglulega gagnrýnd í bókum Gyrðis.47 Það felst mjög ákveðin vistpólitík í því að beina athyglinni að því að við lifum öll og hrærumst milli trjánna; við erum hluti náttúrunnar, búum þar innan um aðrar lífverur, bæði dýr og plöntur. nú fer fram vakning í þeim efnum, samanber metsölubókina Das geheime Leben der Bäume (2015) eftir Peter Wohlleben þar sem leitast er við að sýna fram á að tré skynji áreiti, upplifi sársauka, séu félagsverur, stofni til vináttu, eigi í samskiptum og myndi eins konar samfélög eða fjölskyldur. Hér að framan voru skrif Gyrðis sett í samhengi við birtingarmyndir Græna mannsins og kenningar um táknrænt hlutverk hans. Varner telur að Græni maðurinn skjóti upp koll- inum þegar Jörðin er undir álagi, og að slæmt ástand náttúrunnar af manna- völdum hafi nú endurvakið þörfina fyrir Græna manninn.48 undanfarinn áratug hefur skáldskapur með vistpólitískan undirtón orðið meira áberandi. Eins og atómsprengjan á kaldastríðsárunum vofir loftslagsbreytingaógnin yfir og liggur þungt á rithöfundum sem öðrum. „Ég man hvað ég óttaðist kjarnorkuvetur […] Ég hef aldrei óttast neitt jafnmikið og hann. En nú er víst ástæða til að óttast eilíft sumar, jafnvel hér“, segir rithöfundurinn í Suð- urglugganum (35). Skáldskapurinn verður þá, beint og óbeint, leit að annars konar leið til að lifa.49 Gyrðir hefur lengi verið vistpólitískur, ekki síst í ljóðum sínum, en ádeila hans hefur oft beinst að ofbeldinu sem við beitum önnur dýr. „Haustljóð“ frá 2009 kallast til dæmis á við ljóðið „Vor“ frá 1992: áratug. Þau koma fram í Sandárbókinni og verða svo nafn á bæði smásögu og smá- sagnasafni. 47 Dæmi um ádeilu á yfirgang kapítalismans gegn náttúru og list má meðal annars finna í skýringu málarans á því hvers vegna listmálarar „geta hvergi fallið inn í“ í samfélaginu: „Að flytja hug sinn yfir á myndflöt er einfaldlega ekki tekið gilt nema upp að vissu marki, og eru kannski eðlileg viðbrögð samfélags sem stefnir ljóst og leynt að efnislegri velgengni. Ekki svo langt hér uppfrá, nær eldfjallinu, er straum- þungt jökulfljótið beislað í þágu þessa samfélags, vatnsflaumnum breytt í raforku og fjármuni. Sennilega væri heiðarlegast fyrir okkur mannfólkið að viðurkenna hvað við erum óheiðarleg.“ (Sb. 79) 48 Gary R. Varner, The Mythic Forest, the Green Man and the Spirit of Nature, bls. 85–89. 49 Dæmi um skáldskap sem beinlínis er settur upp sem slík leit er bókin Jarðnæði (2011) eftir Oddnýju Eir Ævarsdóttur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.