Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 143

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2023, Síða 143
PAUl BlOOM 148 Í öðru lagi er ekki þörf á samlíðan til þess að kveikja á samkennd. Til að skilja þetta skaltu íhuga dæmi frá heimspekingnum Peter Singer um gjörð sem er augljóslega góð.27 Þú ert að ganga framhjá stöðuvatni og sérð lítið barn berjast um í vatninu. Vatnið er aðeins nokkurra feta djúpt en stúlkan er að drukkna. Foreldra hennar er hvergi að sjá. Ef þú ert eins og flestir þá myndir þú vaða út í vatnið og draga barnið upp úr, jafnvel þótt þú eyðilegðir skóna þína í leiðinni. (Heimspekingar virðast vera hrifnir af dæmum með drukknandi börnum: fyrir um það bil tvö þúsund árum skrifaði kínverski fræðimaðurinn Mencius: „Enginn maður er það hjartasnauður að vera sama um þjáningar annarra … gerum ráð fyrir því að einhver sæi skyndilega ungt barn sem væri við það að falla niður í brunn. Hann myndi svo sannarlega vera snortinn af samkennd.“)28 Það er vissulega mögulegt að samlíðan geti leitt til samkenndar og svo til viðbragða. Þú sérð að stúlkan er dauðhrædd og sýpur hveljur. Þér líður eins og henni, þú vilt losna við þína eigin drukknunarupplifun og það hvetur þig til þess að bjarga henni. En þetta er ekki það sem gerist venjulega. Að öllum líkindum myndir þú stökkva út í án þess að lifa þig inn í skelfinguna sem felst í því að þú sért að drukkna. líkt og sálfræðingurinn Steven Pinker bendir á: „Ef geltandi hundur hræðir barn sem orgar af skelfingu, þá væru viðbrögð mín ekki að orga af skelfingu með henni heldur að hugga hana og vernda.“29 Í þriðja lagi getur maður upplifað samlíðan án samkenndar, rétt eins og maður getur fundið fyrir samkennd án þess að finna fyrir samlíðan. Maður gæti fundið sársauka manneskjunnar og langað til þess að hætta að finna hann, en ákveðið að leysa vandamálið með því að skapa fjarlægð á milli sín og þessarar manneskju í stað þess að lina þjáningar hennar. Þú gætir ákveðið að ganga framhjá vatninu. Taka má dæmi úr raunheimum en heimspekingurinn Jonat- han glover segir frá viðbrögðum konu sem bjó nálægt dauðabúðum nasista í Þýskalandi og bar þess vitni að það tæki fanga marga klukkutíma að deyja eftir að þeir voru skotnir.30 Henni var svo brugðið að hún skrifaði bréf: „Oft er maður neyddur til þess að upplifa slíka svívirðingu. Ég er veik fyrir og slík sýn reynir svo mikið á taugarnar mínar að ég get ekki þolað þetta til langtíma. Ég krefst þess að látið verði af slíkum ómannúðlegum verkum eða þá að þau verði framin þar sem enginn sér þau.“ 27 Peter Singer, „Famine, Affluence, and Morality“, Philosophy and Public Affairs 1/1972, bls. 229–243. 28 Tilvitnun sótt í Stephen Darwall, „Empathy, Sympathy, Care“, Philosophical Studies 89/1998, bls. 261–282. 29 Steven Pinker, Better Angels, bls. 576. 30 Jonathan glover, Humanity. A Moral History of the Twentieth Century, New Haven: Yale Uni- versity Press, 2000, bls. 379–380.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.