Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 25

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 25
Skapandi úuynduoaraíl er eklci einkaeign listamanna. Frjóvgið ímyndunarafl yðar. Grein úr „Reader’s Digest. eftir Kay Giles. T^IN ástæðan til þeirra leiðinda og deyfðar, sem heltaka daglegt líf svo margra okkar, er sú trú, að skapandi ímyndun- arafl sé sérgrein snillinga. „Það er meðfætt,“ segjum við, og lát- um þannig ónotaðan eiginleika, sem ríður baggamuninn um hvort menn verða hálfdrætting- ar eða afreksmenn, hvorc lífinu er lifað til hálfs eða notið til fulls. I raun og veru er ímynd- unaraflið — hæfileikinn, sem gerir okkur fært að skyggnast út yfir kringumstæður þær, sem við lifum við — engu nauðsyn- legra fyrir listamanninn heldur en hverja dugandi húsmóður eða snjallan kaupsýslumann. Ekki alls fyrir löngu ákvað dr. F. L. Wells við Harvardhá- skóla, að reyna að komast að jþví, hver voru helztu einkenni duglegra kaupsýslumanna. Hann valdi tvo 100 manna hópa — í öðrum voru þeir sem ekki höfðu grætt yfir 35 dollara á viku, en í hinum menn, sem höfðu grætt 100 dollara eða þar yfir. 1 prófum varðandi gáfur, þekkingu og dugnað og aðra kaupsýsluhæfileika, reyndust hóparnir jafnir. En þegar ímyndunaraflið var prófað, skutust tekjuháu mennimir fram úr. Þeir svöruðu ýmsum langsóttum og flóknum spum- ingum. (Hvað á að taka til bragðs, ef Atlandshafsströndin sígur um 50 fet á ári) bæði oft- ar og réttar. Hæfileikinn til þess að græða peninga er ekki eini mælikvarð- inn á velgengni, og er heldur ekki eini arðurinn af starfandi og þjálfuðu ímyndunarafli. En hvort sem þú vilt heldur kom- ast áfram eða njóta lífsins til fulls, þar sem þú ert staddur, þá þarft þú á ímyndunaraflinu að halda. Sembetur fer erum við öll gædd þessum eiginleika, og við getum eflt hann að mun með sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.