Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 25
Skapandi úuynduoaraíl er eklci
einkaeign listamanna.
Frjóvgið ímyndunarafl yðar.
Grein úr „Reader’s Digest.
eftir Kay Giles.
T^IN ástæðan til þeirra leiðinda
og deyfðar, sem heltaka
daglegt líf svo margra okkar,
er sú trú, að skapandi ímyndun-
arafl sé sérgrein snillinga. „Það
er meðfætt,“ segjum við, og lát-
um þannig ónotaðan eiginleika,
sem ríður baggamuninn um
hvort menn verða hálfdrætting-
ar eða afreksmenn, hvorc lífinu
er lifað til hálfs eða notið til
fulls. I raun og veru er ímynd-
unaraflið — hæfileikinn, sem
gerir okkur fært að skyggnast
út yfir kringumstæður þær, sem
við lifum við — engu nauðsyn-
legra fyrir listamanninn heldur
en hverja dugandi húsmóður
eða snjallan kaupsýslumann.
Ekki alls fyrir löngu ákvað
dr. F. L. Wells við Harvardhá-
skóla, að reyna að komast að
jþví, hver voru helztu einkenni
duglegra kaupsýslumanna.
Hann valdi tvo 100 manna hópa
— í öðrum voru þeir sem ekki
höfðu grætt yfir 35 dollara á
viku, en í hinum menn, sem
höfðu grætt 100 dollara eða þar
yfir. 1 prófum varðandi gáfur,
þekkingu og dugnað og aðra
kaupsýsluhæfileika, reyndust
hóparnir jafnir. En þegar
ímyndunaraflið var prófað,
skutust tekjuháu mennimir
fram úr. Þeir svöruðu ýmsum
langsóttum og flóknum spum-
ingum. (Hvað á að taka til
bragðs, ef Atlandshafsströndin
sígur um 50 fet á ári) bæði oft-
ar og réttar.
Hæfileikinn til þess að græða
peninga er ekki eini mælikvarð-
inn á velgengni, og er heldur
ekki eini arðurinn af starfandi
og þjálfuðu ímyndunarafli. En
hvort sem þú vilt heldur kom-
ast áfram eða njóta lífsins til
fulls, þar sem þú ert staddur, þá
þarft þú á ímyndunaraflinu að
halda. Sembetur fer erum við öll
gædd þessum eiginleika, og við
getum eflt hann að mun með sér-