Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 70
68
■Crval,
ins — að hægt sé að ieysa úr
margbrotmmx viðfangsefnum
út í bláinn eða með skjótri á-
kvörðun án nokkurrar sérstakr-
ar fyrirhafnar.
Meiri hluti fólksins hefir
sennilega nokkra tilhneigingu
til að hallast að því, sem er illt
í listum, það er að segja, það
hneigist að hinu auðvelda, aug-
Ijósa og venjubundna. Samt
em þessar tilhneigingar ekki
svo sterkar, að það rísi upp til
andmæla, þegar eitthvað gott er
að því rétt. Auglýsingabiöð
tveggja stóriðjufyrirtækja (L.
P. T. B. og Shell Mex) voru á
margan hátt skarplegasta og
áhrifa drýgsta listahreyfing
eftir 1930, og tiltölulega fáir
mæltu gegn þeim. Það er að vísu
rétt, að auglýsingaspjöld með
minna listgildi hefðu reynzt
áhrifameiri til síns brúks. Það
eru ekki nema mjög stór og
sterk fyrirtæki, sem geta leyft
sér þann munað að nota vel gerð
og frumleg auglýsingablöð,
og er það þó sennilega oftast
ekki annað en óeigingjöm sér-
vizka forstjóranna. I samkeppn-
isauglýsingum, um sápur, súpu-
efni, vindlinga og þessháttar,
verður að nota miklu grófari að-
ferðir. Ef fleiri og fleiri fyrir-
tæki hverfa samt sem áður und-
ir eftirlit ríkisins eða í stór fé-
lög, ætti slíkum aðilum að bera
skyida til að sjá um, að auglýs-
ingar séu vel geroar, hvort sem
almenningur óskar þess eða
ekki. Deila má um það, að hve
miklu leyti slíkt eftirlit, eða
stjóm á smekk almennings eins
og Times myndi segja, yrði talið
lýðræðislegt. Orðið lýðræði hefir
verið látið ná yfir undarlegri
svið en þetta.
Nú má spyrja: „Setjum svo,
að þetta yrði gert, mundi þá
meiri hluti fólksins hljóta raun-
verulega ánægju af listinni?“
Svarið verður áreiðanlega neit-
andi. Hversu útbreidd sem list-
in verður, hversu vandlega sem
hún verður sýnd og viturlega
skýrð, mun hún samt ekki ná
nema til lítils minnihluta. Þetta
þarf þó ekki að vekja neinn
ugg, ef huganum er snúið frá
fjöldanum og frá hagfræði-
skýrslum, ef við gerum okkur
ljósan muninn á þúsundum og
milljónmn, en það er fáum
gefið. Ef við segjum, að í lang-
mesta lagi sé hægt að láta einn
mann af hundraði njóta listar,
þá virðist það líta illa út. En
lítum á það frá annarri hlið. 1
hverju hinna fimmtíu héraða.