Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 64
62
tJR VAL
andi, til þess að biðja okkur að
opna hlerann. „Snuðrarinn“ var
enn niðri í göngunum og þeir
voru hræddir um að hann myndi
kafna. Þeir gátu með engu móti
fundið hlerann. Við opnuðum
hann fyrir þá.„Snuðrarinn“ niðri
var ekki sem verstur—hannvar
sá eini af félögmn sínum, sem
þorði að fara niður í göngin.
Eftir nokkrar klukkustund-
ir var allt mnhverfið í upp-
námi — mestu mannaveiðar
stríðsins voru hafnar. Útvarpið
hvatti alla ótareytta borgara að
vera vel á verði. SS og Gestapo-
menn, flugliðar, og jafnvel sjó-
liðar frá Stettin og Danzig,
tóku þúsundum saman þátt í
eftirförinni. í fangabúðunum
biðum við eftir hefndarráðstöf-
unum. „HaiTy“ hafði sett
heimsmet með því, hve mörgum
föngum tókst að komast undan,
og við bjuggumst við að Þjóð-
verjamir myndu skella skuld-
inni á okkur. Gestapomenn’ komu
til ef tirgrenslana, en þar sem þeir
voru alltaf illa liðnir af hemum,
fengu þeir enga aðstoð hjá
„snuðrurunum'1 og urðu einskis
vísari. Við hnupluðum meira að
segja frá þeim tveimur ljós-
köstumm. En þeir uppgötvuðu
þó, að „svartur markaður" var
rekinn í fangabúðunum — og að
fangabúðastjórinn og foringja-
ráð hans stóðu þar á bak við.
Hinn óheppni fangabúðarstjóri
var rekinn án frekari umsvifa
og leiddur fyrir herrétt.
Flestir af hinum 78 mönnum,
sem flýðu, vom handsamaðir
eftir einn eða tvo daga, þó að
sumir væm komnir allt til
Danzig eða Miinchen.
Farið var með alla, sem náð-
ust, í Gestapodýflissuna í Gör-
litz, 65 km. í burtu. Frá Görlitz
vom 15 menn fluttir til fanga-
búðanna Stalag Luft III. Meira
vissum við ekki.
Svo, hálfum mánuði eftir
flóttann, var foringi okkar
kvaddur til viðtals við fanga-
búðarstjórann. Þjóðverjinn las
þurrlega yfir honum opinbera
tilkynningu — af hinum 76 liðs-
foringjxun, sem flúið höfðu,
hafði 41 verið skotinn!
Foringi okkar boðaði tii
fundar og skýrði frá þessum
hræðilegu fréttum. Samkvæmt
Genfarsamþykktinni má ekki
beita fanga þungum refsingum,
þó að þeir i-eyni að strjúka.
Þjóðverjar höfðu aldrei fyrr
framið slíkt gerræði. Við álit-
mn, að tilkynningin væri ósönn,
sett fram til þess að gera okk-