Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 65

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 65
JARÐGÖNG FANGANNA 63 ur fráhverfa frekari flóttatil- raunum. Við héldum þó minn- ingarguðsþjónustu í fangabúð- unum og bárum allir svart sorg- armerki á erminni. Þegar Þjóðverjarnir birtu listann yfir hina dánu, voru þeir ekki 41 heldur 47, þar á meðal leiðtogamir — Bushell og fleiri. Dögum saman ríkti sorg og reiði í fangabúðunum. Þvínæst var þremur nöfnum í viðbót bætt á dánarlistann. Þjóðverjar komu aldrei fram með neina ástæðu fyrir líflátunum, og ekki skýrðu þeir heldur frá því, hvers vegna þeir skutu aðeins 50 af 76 mönnum. Nokkrum vikum seinna komu þeir með krukkur, er höfðu að geyma ösku hinna látnu, og komum við þeim fyrir í minningarkapellu. I júní kom bréf, skrifað á spönsku og undirritað með dul- nefni. Það var tákn þess, að einn flóttamaðurinn, hollenzkur flug- maður í brezka flughernum, hefði komizt til Englands. Bréf- spjald frá Svíþjóð, undirritað með tveimur dulnefnum, gaf okkur til kynna, að tveir Norð- menn hefðu sloppið. Þegar tekið var tillit til þess, að 15 menn höfðu verið fluttir til Stalag Luft III og 50 skotnir, voru átta eftir, sem ókunnugt var um. Það var ekki fyrr en löngu síðar, að við komumst að því, að þeir höfðu verið fluttir til hinna alræmdu Oranienburg fangabúða. Gestapo gortaði af því, að engum hefði tekizt að strjúka þaðan. Eftir nokkra mánuði höfðu þessir átta menn grafið sér jarðgöng og sloppið. Þeir náðust þó allir aftur, en þá var hrun Þýzkalands yfirvof- andi og þeir voru ekki skotnir. Ef Þjóðverjar hafa skotið þessa 50 félaga okkar til þess að ógna okkur og fá okkur til þess að hætta við að grafa jarðgöng, þá gerðu þeir sál- fræðilega skyssu. Við byrjuðum þegar á „Georg,“ og átti hann upptök sín í leikhúsinu. ,,Georg“ var eins mikið mannvirki og „Harry,“ og við vorum að því komnir að brjótast út og strjúka, þegar við vorum fluttir burt úr fangabúðunum í skyndi. Rússamir voru aðeins 50 km. í burtu. Við vorum neyddir til að þramma þvert yfir Þýzka- land svo vikum skipti. Við vorum staddir í Liibeck 2. maí 1945, þegar skriðdrekar úr öðrum brezka hemum geystust fram og færðu okkur frelsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.