Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 29

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 29
Amerískttr prestwr segir frá því, þegar hami ja.rðsiing í fyrsta sínu. Fyrsta prestsverkið mitt, Grein úr „Kiwanis Magazine", eftir séra Cfearles Frartees Pofcter. TC’G JARÐSÖNG manneskju í ^ fyrsta sinn, þegar ég var 18 ára gamall, og enda þótt ég hafi jarðað marga síðan, var þessi fyrsta reynsla mín svo óvenju- leg og skrítin, að hún stendur mér fyrir hugskotssjónum enn þann dag í dag. Ég var þá guðfræðistúdent og vann fyrir mér með því að selja húsmæðrum aluminium-eld- húsáhöld. Einn heitan dag í ágústmánuði, var ég að borða miðdegisvero í matsöluhúsinu, þegar dyrabjöllunni var hringt. Húsfreyja fór til dyra, og kom síðan til mín og sagði: „Jarðarfararstjórinn er að spyrja um yður.“ Þetta kom svo flatt upp á alla, sem við borðið sátu, að þeir fóru að skellihlæja. Ég flýtti mér fram til dyranna og hitti þar mann, sem var eins og per- sóna úr sögum Dickens. — Það var holdgrannur jarðarfarar- stjóri, klæddur svörtum lafa- jakka, með svartan silkihatt á höfði, svart bindi og jafnvel svarta baðmullarhanzka. Hann virti mig fyrir sér dá- lítið tortryggnislega og sagði: „Eruð þér prestur?“ „Ekki ennþá,“ stamaði ég. „Ég er að læra til prests.“ „Nú jæja, ég býst við að þér verðið að nægja,“ sagði hann fýlulega. „AUir prestar eru í fríi, en dauðinn tekur sér ekkert frí. Ég er orðinn steinuppgefinn á því að leita að presti, og þó að þér séuð ekki beinlínis prest- ur, þá munar það ekki miklu. Ljúkið nú við að borða,“ sagði hann, eins og hann væri að sýna mér einhvern höfðingskap, „en við veroum að flýta okkur, því að það er svo heitt í veðrinu." Ég missti alveg matarlystina og kom því fljótt út aftur. Fyrir utan dymar stóð líkvagninn, og á háu framsætinu sat jarðar- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.