Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 38

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 38
36 ÚRVAIi — fyrirgefið, þetta hefir konan mín skrifað mér til minnis.“ ,,Það sem ég vil nú,“ sagði konungurinn, „er að þér útvegið mér tunglið. Leonóra prinsessa vill fá tunglið, og þegar hún hef- ir fengið það verður hún frísk aftur.“ „Enginn getur náð í tunglið," sagði töframaður hirðarinnar. „Það er 150.000 mílur í burtu, og það er gert úr grænum osti, og það er helmingi stærra en höllin hérna.“ Kommgurinn varð aftur vondur og sendi töframanniun burtu. Því næst gerði hann boð fyrir stærðfræðing hirðarinnar, sköllóttan, nærsýnan mann með munkahettu á höfðinu og blý- ant bak við eyrað. „Ég kæri mig ekkert um að heyra langan lista um allt sem þér hafið reiknað út fyrir mig síðan 1907,“ sagði konungurinn við hann. „Ég vil að þú reiknir út strax, hvernig hægt er að ná í tunglið handa Leonóru prin- sessu." „Vel á minnst, það sem ég hefi reiknað út fyrir yður síðan 1907,“ sagði stærðfræðingur hirðarinnar. „Það vill svo vel tii að ég hefi lista yfir það í vasan- um. Ég hefi reiknað út fyrir yð- ur f jarlægðina á milli dags og nætur, A og Ö. Ég hefi reiknað út hve langt er Upp, og hve langan tíma tekur að komast Burtu. Ég hefi reiknað út lengd sjóskrímslisins og flatarmál nashymingsins. Og ég veit hve marga fugla er hægt að veiða með saltinu í sjónum — það eru 187.796.132, ef þér kærið yður um að vita það.“ „Þeir eru ekki svo margir,“ sagði konungurinn. „Annars er það tunglið sem ég vil fá núna.“ „Tunglið er 300.000 mílur í burtu,“ sagði stærðfræðingur hirðarinnar. „Það er kringlótt og flatt eins og krónupeningur, en það er gert úr asbesti og er jafnstórt hálfu konungsríkinu. Aulc þess er það límt á himin- inn. Enginn getur náð í tungl- ið.“ Konungurinn varð emi reið- ur og sendi stærðfræðinginn burtu, því næst hringdi hann á hirðfíflið, sem kom í heljar- stökkum inn í salinn með húf- una sína og bjölluna, og settist við fótskör hásætisins. „Hvað get ég gert fyrir yðar hátign?“ „Leonóra prinsessa vill fá tunglið," sagði konungurinn hryggur, „og hún verður ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.