Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 45

Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 45
HAGFRÆÐIKENNÍNGAR DR. ALVTNS HANSEN 43 greiðsla hefir tilhneigingu til að valda kreppu og atvinnu- Ieysi.“ Það sem mestu máli skiptir, segir Hansen, er að hlutfallið milli þjóöarteknanna og vaxt- anna af skuldunum sé viðráðan- legt og ekki til ofmikilla þyngsla. Eignalaus maður, sem skuldar 100 dollara er í fjár- hagskröggum; en ef hann á 5000 dollara í skuldabréfum eða reiðu fé, er skuldin honum engin byrði. Lántökur ríkissjóðs eiga að vera tæki til þess að tryggja atvinnu handa öllum og há- marksframleiðslu, því að það skapar grundvöll fyrir arðbær og heilbrigð viðskipti. Þannig geta ríkisskuldirnar verið tæki fjármálastjórnar- innar til að hafa áhrif á þjóðar- tekjurnar. Það gæti verið hagn- aður að því að taka að láni 5000 milljónir dollara, ef með því mætti auka þjóðartekjumar um 20,000 milljónir. Við eigum að vera ófeimin og óhrædd að nota þetta tæki í þágu þjóðarinnar. Þar eð þjóðartekjur Bandaríkj- anna vaxa að jafnaði um 3% á ári, er ríkissjóði óhætt að auka skuldir sínar um allt að 3% á ári, án þess að íþyngja þjóðinni í nokkru. Hansen segir: Innanlandsskuldir ríkissjóðs þarf aidrei að greiða. Það þarf aldrei að lækka þær, nema (1) til að koma í veg fyrir verðbólgu (með hækkun skatta til að skapa tekjuafgang hjá ríkissjóði); (2) til þess að leiðrétta of mikinn ó- jöfnuð í dreifingu auðæfa og tekna; eða (3) þegar skuldirn- ar eru orðnar svo miklar, að skattaálagning til að standa straum af þeim veldur stjóm- inni erfiðleikum i starfi sinu. Einstakir lánveitendur, eigendur rikisskuldabréfa fá auðvitað skuldir sínar greiddar. En aðrir koma alltaf í þeirra stað; ef ekki einstaklingar, þá bankar. Hann gerir greinarmun á innanlandsskuldum og skuldum við útlönd. Ef erlendar þjóðir eiga skuldirnar verða þær byrði, skattur, sem dregur til sín fram- leiðslu landsins og rýrir þannig kjör þjóðarinnar. En ef þegn- arnir sjálfir eiga skuldimar, eru það raunverulega alls ekki skuldir, því að atvinnan, sem lánsféð skapar, kemur þegnum landsins til góða. Hansen viðurkennir, að mikl- ar ríkisskuldir, sem ekki er rétt stjómað, hafi tilhneigingu til að valda verðbólgu, en hann seg- ir að Bandaríkin hafi ekkert að óttast í þessu efni. Landi sem býr yfir framleiðslugetu, er 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.