Úrval - 01.02.1946, Blaðsíða 81
Er hér fundin lausnin á áburöar-
vandamáii okkar Isiendínga?
Nýjung í framleiðslu gerfiáburðar*
Grein úr „The Milwaukee Joumal“,
eftir Willard Smith.
f BANDARÍKJUNUM hefir
nýlega verið skýrt frá xnikil-
vægri uppfinningu, sem er á-
rangur af rannsóknum vísinda-
manna í háskólanum í Wiseon-
sin. Uppfinningin er í því fólgin,
að tekizt hefir að vinna köfnun-
arefni úr lofti með miklu ein-
faldari aðferðiun en áður hafa
þekkzt. — Má búast við, að
framleiðsla gerfiáburðar með
þessum hætti verði mjög mikil-
væg iðngrein.
Hin nýja framleiðsluaðferð
varð til við rannsóknir, sem
framkvæmdar voru undir stjóm
Farrington Daniels efnafræði-
prófessors. Á meðan hann var
f jarverandi við störf í þágu rík-
isstjómarinnar, var vísinda-
manninum William G. Hen-
drickson falin umsjón verksins.
Upphafsmaður hugmyndar-
innar var dr. Fredrick G. Cott-
* Gerfiáburður er hér nefnt það,
sem hingað til hefir á islenzku verið
kallað tilbúinn áburður.
rell, efnafræðirannsóknaráðu-
nautur Kalifomíu. Og Nathan
Gilbert vann í 3 ár að byrjimar-
rannsóknum á þessu í rannsókn-
arstofu háskólans undir stjóra
Farrington Daniels.
Háskólinn á einkaleyfi á að-
ferðinni, og hann hefir þegar
ákveðið að krefjast mjög lágs
afgjalds, svo að hægt sé að
framleiða ódýrari köfnunarefn-
isáburð handa bændurn.
Það er mjög athyglisvert við
þessa nýju framleiðsluaðferð,
að unnt er að nota hana í litlura
verksmiðjum, sem setja má nið-
ur, þar sem bezt hentar. Með því
móti er unnt að komast hjá.
löngiun og dýrum flutningum á
áburðinum.
Aðalframleiðslutækið er ofn.
Og með ofni, sem er um 5 m. á
hæð og 5% m. að þvermáli er
hægt að framleiða 25 lestir af
köfnunarefnisáburði á dag.
En gamla aðferðin, sem þýzki
prófessorinn Fritz Haber fann
upp fyrir fyrri heimsstyrjöld-