Úrval - 01.02.1946, Side 81

Úrval - 01.02.1946, Side 81
Er hér fundin lausnin á áburöar- vandamáii okkar Isiendínga? Nýjung í framleiðslu gerfiáburðar* Grein úr „The Milwaukee Joumal“, eftir Willard Smith. f BANDARÍKJUNUM hefir nýlega verið skýrt frá xnikil- vægri uppfinningu, sem er á- rangur af rannsóknum vísinda- manna í háskólanum í Wiseon- sin. Uppfinningin er í því fólgin, að tekizt hefir að vinna köfnun- arefni úr lofti með miklu ein- faldari aðferðiun en áður hafa þekkzt. — Má búast við, að framleiðsla gerfiáburðar með þessum hætti verði mjög mikil- væg iðngrein. Hin nýja framleiðsluaðferð varð til við rannsóknir, sem framkvæmdar voru undir stjóm Farrington Daniels efnafræði- prófessors. Á meðan hann var f jarverandi við störf í þágu rík- isstjómarinnar, var vísinda- manninum William G. Hen- drickson falin umsjón verksins. Upphafsmaður hugmyndar- innar var dr. Fredrick G. Cott- * Gerfiáburður er hér nefnt það, sem hingað til hefir á islenzku verið kallað tilbúinn áburður. rell, efnafræðirannsóknaráðu- nautur Kalifomíu. Og Nathan Gilbert vann í 3 ár að byrjimar- rannsóknum á þessu í rannsókn- arstofu háskólans undir stjóra Farrington Daniels. Háskólinn á einkaleyfi á að- ferðinni, og hann hefir þegar ákveðið að krefjast mjög lágs afgjalds, svo að hægt sé að framleiða ódýrari köfnunarefn- isáburð handa bændurn. Það er mjög athyglisvert við þessa nýju framleiðsluaðferð, að unnt er að nota hana í litlura verksmiðjum, sem setja má nið- ur, þar sem bezt hentar. Með því móti er unnt að komast hjá. löngiun og dýrum flutningum á áburðinum. Aðalframleiðslutækið er ofn. Og með ofni, sem er um 5 m. á hæð og 5% m. að þvermáli er hægt að framleiða 25 lestir af köfnunarefnisáburði á dag. En gamla aðferðin, sem þýzki prófessorinn Fritz Haber fann upp fyrir fyrri heimsstyrjöld-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.